Mikilvægt að hraða uppbyggingu húsnæðis til að laða ungt fólk til Dalvíkur Höskuldur Kári Schram skrifar 15. maí 2018 20:00 Sveitarstjóri Dalvíkur segir að vel hafi gengið að lækka skuldir sveitarfélagsins á undanförnum árum. Skjáskot/Stöð 2 Guðmundur St Jónsson oddviti J-listans í Dalvíkurbyggð segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu á svæðinu til að laða að ungt fólk og barnafjölskyldur. Sveitarstjórinn segir að vel hafi gengið að lækka skuldir sveitarfélagsins á undanförnum árum. „Hér Dalvíkurbyggð eru það atvinnumálin sem eru kjósendum ofarlega í huga fyrir komandi kosningar og þá helst hvernig megi skapa fjölbreyttari störf.“ „Við vildum sjá störf fyrir menntað fólki til þess að unga fólkið okkar gæti flutt aftur í bæinn. Það er það sem við erum helst að leita eftir til að auka fjölbreytnina.“ Bjarni Th Bjarnason sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar segir að þróunin hafi verið mjög jákvæð. „Við erum að sjá aukningu á íbúafjöldi um 3,3 prósent frá 1. janúar 2017 og nú eru horfur á mikilli uppbyggingu á Dalvík. Þar sem Samherji ætlar að byggja fiskvinnslu nýja á 8 þúsund fermetra grunni.“Guðmundur St JónssonSkjáskot/Stöð2Guðmundur segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu í bænum. „Það sem hefur kannski verið vandamál hefur verið að fá húsnæði og þá helst leiguhúsnæði til þess að byggja upp atvinnulíf og fá nýtt fólk í bæinn. En við sjáum breytingu þar núna. Við höfum verið að úthluta lóðum og fólk hefur verið að byggja sem er mjög jákvætt. Næstu verkefni sveitarstjórnar verður að skipuleggja nýjar lóðir.“ Bjarni segir að sveitarfélagið hafi smám saman verið að bæta þjónustu við barnafjölskyldur. „Við höfum reynt að miða við að börn komist inn í leikskóla við 9 mánaða aldur. Við erum nokkurn veginn að ná því en ekki alveg. Að öðru leyti hefur grunnþjónustan gengið mjög vel og við höfum verið að ná góðum tökum á fjármálum. Við höfum verið að lækka skuldir. Við höfum farið úr 90 prósent skuldahlutfalli niður undir 50 núna á síðustu fjórum árum.“ Dalvíkurbyggð Kosningar 2018 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Guðmundur St Jónsson oddviti J-listans í Dalvíkurbyggð segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu á svæðinu til að laða að ungt fólk og barnafjölskyldur. Sveitarstjórinn segir að vel hafi gengið að lækka skuldir sveitarfélagsins á undanförnum árum. „Hér Dalvíkurbyggð eru það atvinnumálin sem eru kjósendum ofarlega í huga fyrir komandi kosningar og þá helst hvernig megi skapa fjölbreyttari störf.“ „Við vildum sjá störf fyrir menntað fólki til þess að unga fólkið okkar gæti flutt aftur í bæinn. Það er það sem við erum helst að leita eftir til að auka fjölbreytnina.“ Bjarni Th Bjarnason sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar segir að þróunin hafi verið mjög jákvæð. „Við erum að sjá aukningu á íbúafjöldi um 3,3 prósent frá 1. janúar 2017 og nú eru horfur á mikilli uppbyggingu á Dalvík. Þar sem Samherji ætlar að byggja fiskvinnslu nýja á 8 þúsund fermetra grunni.“Guðmundur St JónssonSkjáskot/Stöð2Guðmundur segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu í bænum. „Það sem hefur kannski verið vandamál hefur verið að fá húsnæði og þá helst leiguhúsnæði til þess að byggja upp atvinnulíf og fá nýtt fólk í bæinn. En við sjáum breytingu þar núna. Við höfum verið að úthluta lóðum og fólk hefur verið að byggja sem er mjög jákvætt. Næstu verkefni sveitarstjórnar verður að skipuleggja nýjar lóðir.“ Bjarni segir að sveitarfélagið hafi smám saman verið að bæta þjónustu við barnafjölskyldur. „Við höfum reynt að miða við að börn komist inn í leikskóla við 9 mánaða aldur. Við erum nokkurn veginn að ná því en ekki alveg. Að öðru leyti hefur grunnþjónustan gengið mjög vel og við höfum verið að ná góðum tökum á fjármálum. Við höfum verið að lækka skuldir. Við höfum farið úr 90 prósent skuldahlutfalli niður undir 50 núna á síðustu fjórum árum.“
Dalvíkurbyggð Kosningar 2018 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira