Vel mannað í Grunnskóla Fjallabyggðar Höskuldur Kári Schram skrifar 15. maí 2018 20:12 Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar segir að vel hafi gengið að ráða kennaramenntaða starfsmenn á undanförnum árum. Núna er einn leiðbeinandi starfandi hjá skólanum en áður fyrr voru þeir mun fleiri. Grunnskóli Fjallabyggðar varð til með sameiningu grunnskóla Ólafsfjarðar og Siglufjarðar árið 2010 en þar eru nú rúmlega tvö hundruð nemendur. „Við vorum náttúrulega á Siglufirði og hér á Ólafsfirði með tvær skólabyggingar samkvæmt gamla laginu, barna- og gagnfræðiskóli. En eftir að við stofnuðum Grunnskóla Fjallabyggðar þá erum við með eina bygginu á Ólafsfirði og aðra á Siglufirði. Þetta gengur vel en það var heilmikið mál að venjasts því að koma á skólaakstri og fyrir alla að sætta sig við nýtt fyrirkomulag,“ segir Jónína Magnúsdóttir skólastjóri. Hún segir að nemendur hafi almennt tekið vel í þessar breytingar og betur gangi að ráða kennaramenntaða starfsmenn. Núna er einn leiðbeinandi hjá skólanum en áður fyrr voru þeir mun fleiri. „Það gengur miklu betur að ráða kennara og í raun og veru hefur starfsmannahópurinn verið mjög stöðugur. Frá því Grunnskóli Fjallabyggðar var stofnaður árið 2010 þá höfum við ekki verið í vandamálum. Ég auglýsi og við fáum umsóknir.“ Hún segist þó ekki kunna eina skýringu á þessari breytingu. „Svo hefur líka svæðið upp á svo margt að bjóða. Hér búum við í næsta nágrenni við fjallið ef við höfum áhuga á náttúrunni og fjörunni. Það eru stuttar vegalengdir og býsna gott samfélag að búa í. Ég er sjálf fæddd og uppalin upp á höfuðborgarsvæðinu og hef notið þess í langan tíma að búa hér úti á landi.“ Fjallabyggð Kosningar 2018 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Sjá meira
Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar segir að vel hafi gengið að ráða kennaramenntaða starfsmenn á undanförnum árum. Núna er einn leiðbeinandi starfandi hjá skólanum en áður fyrr voru þeir mun fleiri. Grunnskóli Fjallabyggðar varð til með sameiningu grunnskóla Ólafsfjarðar og Siglufjarðar árið 2010 en þar eru nú rúmlega tvö hundruð nemendur. „Við vorum náttúrulega á Siglufirði og hér á Ólafsfirði með tvær skólabyggingar samkvæmt gamla laginu, barna- og gagnfræðiskóli. En eftir að við stofnuðum Grunnskóla Fjallabyggðar þá erum við með eina bygginu á Ólafsfirði og aðra á Siglufirði. Þetta gengur vel en það var heilmikið mál að venjasts því að koma á skólaakstri og fyrir alla að sætta sig við nýtt fyrirkomulag,“ segir Jónína Magnúsdóttir skólastjóri. Hún segir að nemendur hafi almennt tekið vel í þessar breytingar og betur gangi að ráða kennaramenntaða starfsmenn. Núna er einn leiðbeinandi hjá skólanum en áður fyrr voru þeir mun fleiri. „Það gengur miklu betur að ráða kennara og í raun og veru hefur starfsmannahópurinn verið mjög stöðugur. Frá því Grunnskóli Fjallabyggðar var stofnaður árið 2010 þá höfum við ekki verið í vandamálum. Ég auglýsi og við fáum umsóknir.“ Hún segist þó ekki kunna eina skýringu á þessari breytingu. „Svo hefur líka svæðið upp á svo margt að bjóða. Hér búum við í næsta nágrenni við fjallið ef við höfum áhuga á náttúrunni og fjörunni. Það eru stuttar vegalengdir og býsna gott samfélag að búa í. Ég er sjálf fæddd og uppalin upp á höfuðborgarsvæðinu og hef notið þess í langan tíma að búa hér úti á landi.“
Fjallabyggð Kosningar 2018 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Sjá meira