Lamaður maður fluttur frá Hvolsvelli á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. maí 2018 21:01 Finnur Bjarki segir að pabba sínum hafi verið úthýst af Kirkjuhvoli eftir 11 góð ár þar því fjölskyldan fréttir af því í dag að Kirkjuhvoll hefur sagt sig frá þjónustusamningi sem innifelur 4.5 stöðugildi. Vonir standa til þess að hann komist á Lund á Hellu sem fyrst. Mynd/Arnþór Birkisson Finnur Bjarki Tryggvason, sonur Tryggva Ingólfssonar sem er lamaður fyrir neðan háls eftir fall af hestbaki, segir starfsfólk hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols, þar sem Tryggvi hefur dvalið í ellefu ár, hafa neitað að taka við föður hans eftir að hann hugðist snúa aftur eftir aðgerð. Finnur Bjarki segir málið óskiljanlegt. „Pabbi fer á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi til að byrja með og svo vonumst við til að hann komist á dvalar- og hjúkrunarheimlið Lund á Hellu,“ segir Finnur Bjarki Tryggvason, sonur Tryggva Ingólfssonar sem er lamaður að hálsi eftir alvarlegan mænuskaða eftir að hann datt af hestbaki 2006. „Það er búið að draga okkur á asnaeyrunum síðan um páska því þá átti hann að fara aftur á Kirkjuhvol eftir að hafa þurft að vera á Landsspítalanum í nokkrar vikur eftir aðgerð. Þegar hann átti að fara þangað var honum hótað að 12 manns úr starfsliði Kirkjuhvols gengju út ef hann kæmi heim. Í morgun var okkur sagt að Kirkjuhvoll segði sig frá því verkefni að sinna pabba eftir 11 ára góðan árangur.“ Tryggvi þarf aðstoð allan sólarhringinn við allar athafnir. Hann hefur búið á Kirkjuhvoli sem er dvala- og hjúkrunarheimili í ellefu ár. „Málið er óskiljanlegt fyrir okkur því það hafa alltaf verið góð samskipti við starfsfólk Kirkjuhvols og hnökrar leystir með samtali þar til nú,“ bætir Finnur Bjarki við. Lundur, sem er dvalar- og hjúkrunarheimili á Hellu, verður því framtíðarheimili Tryggva. Tengdar fréttir 14 ára samdi hvatningarlag fyrir afa Hilmar Tryggvi Finnsson samdi lag sem er aðallag söfnunar til styrktar Mænuskaðastofnunar. Tryggvi Ingólfsson, afi Hilmars, datt af hestbaki fyrir fjórum árum og lamaðist frá hálsi og niður. 1. júlí 2010 10:15 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Sjá meira
Finnur Bjarki Tryggvason, sonur Tryggva Ingólfssonar sem er lamaður fyrir neðan háls eftir fall af hestbaki, segir starfsfólk hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols, þar sem Tryggvi hefur dvalið í ellefu ár, hafa neitað að taka við föður hans eftir að hann hugðist snúa aftur eftir aðgerð. Finnur Bjarki segir málið óskiljanlegt. „Pabbi fer á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi til að byrja með og svo vonumst við til að hann komist á dvalar- og hjúkrunarheimlið Lund á Hellu,“ segir Finnur Bjarki Tryggvason, sonur Tryggva Ingólfssonar sem er lamaður að hálsi eftir alvarlegan mænuskaða eftir að hann datt af hestbaki 2006. „Það er búið að draga okkur á asnaeyrunum síðan um páska því þá átti hann að fara aftur á Kirkjuhvol eftir að hafa þurft að vera á Landsspítalanum í nokkrar vikur eftir aðgerð. Þegar hann átti að fara þangað var honum hótað að 12 manns úr starfsliði Kirkjuhvols gengju út ef hann kæmi heim. Í morgun var okkur sagt að Kirkjuhvoll segði sig frá því verkefni að sinna pabba eftir 11 ára góðan árangur.“ Tryggvi þarf aðstoð allan sólarhringinn við allar athafnir. Hann hefur búið á Kirkjuhvoli sem er dvala- og hjúkrunarheimili í ellefu ár. „Málið er óskiljanlegt fyrir okkur því það hafa alltaf verið góð samskipti við starfsfólk Kirkjuhvols og hnökrar leystir með samtali þar til nú,“ bætir Finnur Bjarki við. Lundur, sem er dvalar- og hjúkrunarheimili á Hellu, verður því framtíðarheimili Tryggva.
Tengdar fréttir 14 ára samdi hvatningarlag fyrir afa Hilmar Tryggvi Finnsson samdi lag sem er aðallag söfnunar til styrktar Mænuskaðastofnunar. Tryggvi Ingólfsson, afi Hilmars, datt af hestbaki fyrir fjórum árum og lamaðist frá hálsi og niður. 1. júlí 2010 10:15 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Sjá meira
14 ára samdi hvatningarlag fyrir afa Hilmar Tryggvi Finnsson samdi lag sem er aðallag söfnunar til styrktar Mænuskaðastofnunar. Tryggvi Ingólfsson, afi Hilmars, datt af hestbaki fyrir fjórum árum og lamaðist frá hálsi og niður. 1. júlí 2010 10:15
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent