Rosaleg stikla úr sjöttu Mission: Impossible myndinni Stefán Árni Pálsson skrifar 17. maí 2018 14:30 Tom Cruise mættur sem Ethan Hunt. Sjötta myndin um ævintýri Ethan Hunt er á leiðinni í kvikmyndahús í sumar en Mission: Impossible - Fallout verður frumsýnd þann 27. júlí næstkomandi. Tom Cruise er á sínum stað sem Ethan Hunt en einnig koma leikaranir Alec Baldwin, Rebecca Ferguson, Angela Bassett, Vanessa Kirby og Ving Rhames við sögu í þessari mynd. Í vikunni kom út nú stikla úr myndinni og má með sanni segja að í þessari mynd er allt lagt í sölurnar. Hér að neðan má sjá brot úr þessari hasarmynd. Tengdar fréttir Tom Cruise slasaðist í tökum á Mission Impossible Leikarinn Tom Cruise slasaðist, að því er virtist, illa þegar hann reyndi að framkvæma glæfrabragð í einni hasarsenunni í væntanlegri mynd Mission Impossible 6. 14. ágúst 2017 00:04 Fresta tökum á Mission Impossible 6 vegna ökklameiðsla Cruise Tom Cruse ökklabrotnaði við byltuna. 16. ágúst 2017 22:53 Svona leit Tom Cruise út þegar hann horfði á sig ökklabrotna Gerðist við tökur á sjöttu Mission Impossible-myndinni. 29. janúar 2018 16:09 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sjötta myndin um ævintýri Ethan Hunt er á leiðinni í kvikmyndahús í sumar en Mission: Impossible - Fallout verður frumsýnd þann 27. júlí næstkomandi. Tom Cruise er á sínum stað sem Ethan Hunt en einnig koma leikaranir Alec Baldwin, Rebecca Ferguson, Angela Bassett, Vanessa Kirby og Ving Rhames við sögu í þessari mynd. Í vikunni kom út nú stikla úr myndinni og má með sanni segja að í þessari mynd er allt lagt í sölurnar. Hér að neðan má sjá brot úr þessari hasarmynd.
Tengdar fréttir Tom Cruise slasaðist í tökum á Mission Impossible Leikarinn Tom Cruise slasaðist, að því er virtist, illa þegar hann reyndi að framkvæma glæfrabragð í einni hasarsenunni í væntanlegri mynd Mission Impossible 6. 14. ágúst 2017 00:04 Fresta tökum á Mission Impossible 6 vegna ökklameiðsla Cruise Tom Cruse ökklabrotnaði við byltuna. 16. ágúst 2017 22:53 Svona leit Tom Cruise út þegar hann horfði á sig ökklabrotna Gerðist við tökur á sjöttu Mission Impossible-myndinni. 29. janúar 2018 16:09 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tom Cruise slasaðist í tökum á Mission Impossible Leikarinn Tom Cruise slasaðist, að því er virtist, illa þegar hann reyndi að framkvæma glæfrabragð í einni hasarsenunni í væntanlegri mynd Mission Impossible 6. 14. ágúst 2017 00:04
Fresta tökum á Mission Impossible 6 vegna ökklameiðsla Cruise Tom Cruse ökklabrotnaði við byltuna. 16. ágúst 2017 22:53
Svona leit Tom Cruise út þegar hann horfði á sig ökklabrotna Gerðist við tökur á sjöttu Mission Impossible-myndinni. 29. janúar 2018 16:09