Grótta biður Þorgeir Bjarka afsökunar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. maí 2018 14:30 Frá viðureign Vals og Gróttu í Olís deildinni. Leikmenn myndarinnar tengjast fréttinni ekki vísir/getty Íþróttafélagið Grótta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem félagið biður fyrrum leikmann þess, Þorgeir Bjarka Davíðsson, einlægrar afsökunar. Þorgeir Bjarki er fæddur árið 1996 og hefur verið á mála hjá Fram síðan hann fór frá Gróttu fyrir tveimur árum. Hann kom við sögu í fjórum leikjum með félaginu í Olís deild karla í veturAfsökunarbeiðni handknattleiksdeildar Gróttu: Íþróttafélagið Grótta hefur lagst í gagngerar endurbætur á eineltisstefnu félagsins og verkferlum þar að lútandi. Veigamikil og þörf vitundarvakning hefur átt sér stað í þjóðfélaginu í ljósi #metoo umræðunnar og telur félagið mikilvægt að fylgja því eftir með endurskoðun á öllum verkferlum. Sú endurskoðun er einnig gerð í ljósi aðstæðna sem upp komu hjá félaginu fyrir nokkrum árum. Um er að ræða aðstæður sem leiddu til þess að leikmaður, Þorgeir Bjarki Davíðsson, sá sér ekki fært að vera áfram hjá félaginu. Harmar félagið að ekki skuli hafa verið nógu vel staðið að hans máli á sínum tíma og biður Þorgeir Bjarka einlæglega afsökunar á því. Leggur félagið ríka áherslu á að komi slík mál upp í framtíðinni verði réttum boðleiðum fylgt. Eru fyrirhugaðar breytingar gerðar í samræmi við reglugerð um einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum nr 1009/2015. Grótta vill ítreka að óæskileg hegðun sem fellur undir ofangreinda reglugerð verður ekki liðin innan félagsins og að komi slík mál upp verði þau tekin alvarlega og sett í viðeigandi farveg. Þetta á jafnt við um starfsmenn íþróttafélagsins, íþróttaiðkendur og sjálfboðaliða. Hefur félagið fengið til liðs við sig fagaðila til að endurskoða alla ferla og mun einnig óska eftir aðkomu og áliti félagsmanna, foreldra og starfsfólks við þá vinnu. Mikilvægt er að opin umræða sé um einelti, áreitni og afleiðingar þess oger það ósk félagsins að hægt verði að fyrirbyggja slíkt hjá félaginu í framtíðinni. Með endurbótunum er verið að tryggja að komi slík mál upp hjá félaginu sé skýrt í hvaða farveg þau fari og að haldið verði fast um slík mál og þau leidd til lykta. Bragi Björnsson, formaður aðalstjórnar Gróttu Elín Smáradóttir, fyrrverandi formaður aðalstjórnar Gróttu Olís-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Íþróttafélagið Grótta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem félagið biður fyrrum leikmann þess, Þorgeir Bjarka Davíðsson, einlægrar afsökunar. Þorgeir Bjarki er fæddur árið 1996 og hefur verið á mála hjá Fram síðan hann fór frá Gróttu fyrir tveimur árum. Hann kom við sögu í fjórum leikjum með félaginu í Olís deild karla í veturAfsökunarbeiðni handknattleiksdeildar Gróttu: Íþróttafélagið Grótta hefur lagst í gagngerar endurbætur á eineltisstefnu félagsins og verkferlum þar að lútandi. Veigamikil og þörf vitundarvakning hefur átt sér stað í þjóðfélaginu í ljósi #metoo umræðunnar og telur félagið mikilvægt að fylgja því eftir með endurskoðun á öllum verkferlum. Sú endurskoðun er einnig gerð í ljósi aðstæðna sem upp komu hjá félaginu fyrir nokkrum árum. Um er að ræða aðstæður sem leiddu til þess að leikmaður, Þorgeir Bjarki Davíðsson, sá sér ekki fært að vera áfram hjá félaginu. Harmar félagið að ekki skuli hafa verið nógu vel staðið að hans máli á sínum tíma og biður Þorgeir Bjarka einlæglega afsökunar á því. Leggur félagið ríka áherslu á að komi slík mál upp í framtíðinni verði réttum boðleiðum fylgt. Eru fyrirhugaðar breytingar gerðar í samræmi við reglugerð um einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum nr 1009/2015. Grótta vill ítreka að óæskileg hegðun sem fellur undir ofangreinda reglugerð verður ekki liðin innan félagsins og að komi slík mál upp verði þau tekin alvarlega og sett í viðeigandi farveg. Þetta á jafnt við um starfsmenn íþróttafélagsins, íþróttaiðkendur og sjálfboðaliða. Hefur félagið fengið til liðs við sig fagaðila til að endurskoða alla ferla og mun einnig óska eftir aðkomu og áliti félagsmanna, foreldra og starfsfólks við þá vinnu. Mikilvægt er að opin umræða sé um einelti, áreitni og afleiðingar þess oger það ósk félagsins að hægt verði að fyrirbyggja slíkt hjá félaginu í framtíðinni. Með endurbótunum er verið að tryggja að komi slík mál upp hjá félaginu sé skýrt í hvaða farveg þau fari og að haldið verði fast um slík mál og þau leidd til lykta. Bragi Björnsson, formaður aðalstjórnar Gróttu Elín Smáradóttir, fyrrverandi formaður aðalstjórnar Gróttu
Olís-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira