Hannes: Rúnar á framtíðina fyrir sér en ég verð í markinu á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2018 13:30 Hannes Þór Halldórsson er í baráttunni með Randers. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur mikla trú á varamönnum sínum Rúnari Alex Rúnarssyni og Frederik Schram til framtíðar en veit þó, eins og allir Íslendingar, að hann mun standa í markinu á HM 2018 í Rússlandi. Hann ræðir Heimsmeistaramótið og fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í snörpu viðtali við dönsku fótboltavefsíðuna Bold.dk þar sem að hann segist ekki geta hugsað of mikið um HM þessa dagana. „Ef ég á að vera heiðarlegur hugsa ég ekki mikið um HM þessa dagana. Það er nógu stórt verkefni fyrir mig að reyna að halda Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Ég veit að þetta er leiðinlegt svar, en svona er þetta,“ segir Hannes. Tveir efnilegustu markverðir Íslands, Rúnar og Frederik, báðir fæddir árið 1995, verða Hannesi og íslenska liðinu til halds og trausts á HM en Hannes er öruggur um sæti sitt á meðal fyrstu ellefu. „Ég verð í markinu klárlega ef ég er keki meiddur. Ég hef verið í byrjunarliðinu í sex ár. Það er ekki bara ég að vera hrokafullur,“ segir Hannes. „Rúnar er frábær markvörður og hann mun spila marga landsleiki í framtíðinni en þeir koma ekki í sumar ef ég verð heill.“ Frederik Schram kom óvænt inn í HM-hópinn á lokametrunum en hann virðist hafa heillað mikið í Bandaríkjaferðinni í mars. „Frederik var flottur í Bandaríkjunum og kom með mikinn ferskleika innn í þetta. Hann er stór markvörður sem verður spennandi að fylgjast með í Rússlandi,“ segir Hannes Þór Halldórsson. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur mikla trú á varamönnum sínum Rúnari Alex Rúnarssyni og Frederik Schram til framtíðar en veit þó, eins og allir Íslendingar, að hann mun standa í markinu á HM 2018 í Rússlandi. Hann ræðir Heimsmeistaramótið og fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í snörpu viðtali við dönsku fótboltavefsíðuna Bold.dk þar sem að hann segist ekki geta hugsað of mikið um HM þessa dagana. „Ef ég á að vera heiðarlegur hugsa ég ekki mikið um HM þessa dagana. Það er nógu stórt verkefni fyrir mig að reyna að halda Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Ég veit að þetta er leiðinlegt svar, en svona er þetta,“ segir Hannes. Tveir efnilegustu markverðir Íslands, Rúnar og Frederik, báðir fæddir árið 1995, verða Hannesi og íslenska liðinu til halds og trausts á HM en Hannes er öruggur um sæti sitt á meðal fyrstu ellefu. „Ég verð í markinu klárlega ef ég er keki meiddur. Ég hef verið í byrjunarliðinu í sex ár. Það er ekki bara ég að vera hrokafullur,“ segir Hannes. „Rúnar er frábær markvörður og hann mun spila marga landsleiki í framtíðinni en þeir koma ekki í sumar ef ég verð heill.“ Frederik Schram kom óvænt inn í HM-hópinn á lokametrunum en hann virðist hafa heillað mikið í Bandaríkjaferðinni í mars. „Frederik var flottur í Bandaríkjunum og kom með mikinn ferskleika innn í þetta. Hann er stór markvörður sem verður spennandi að fylgjast með í Rússlandi,“ segir Hannes Þór Halldórsson.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira