HSÍ vísar broti Andra Heimis á Gísla til aganefndar Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2018 15:33 Gísli Þorgeir gengur hér vankaður af velli í Eyjum í gær. vísir Stjórn Handknattleikssamband Íslands tók ákvörðun í dag um að vísa broti Eyjamannsins Andra Heimis Friðrikssonar á FH-ingnum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni til aganefndar en hún kemur svo saman í fyrramálið. Andri stökk á Gísla í leik þrjú í lokaúrslitum ÍBV og FH í Vestmannaeyjum í gær með þeim afleiðingum að Gísli skallaði gólfið og meiddist á öxl. Hann tók ekki frekari þátt í leiknum. Andri Heimir fékk tveggja mínútna brottrekstur og þar sem dómarar leiksins tóku ákvörðun í leiknum var líklegasta niðurstaðan að Eyjamaðurinn myndi sleppa. En, eftir fundarhöld í dag hefur HSÍ sent frá sér tilkynningu þar sem staðfest er að aganefnd mun taka málið fyrir og úrskurða í því.„Skv. 18. gr reglugerðar HSÍ um agamál hefur stjórn HSÍ heimild til að vísa til úrskurðar aganefndar hvers konar atvikum, svo sem bæði leikbrotum og agabrotum, sem skaðað geta ímynd handknattleiksíþróttarinnar, hvort sem viðkomandi hafi tekið þátt í leiknum eða ekki, og ekki hafa komið fram í atvikaskýrslu dómara eða eftirlitsmanns. Um getur verið að ræða hvers kyns ósæmilega framkoma innan eða utan leiks eða á annan hátt opinberlega,“ segir í tilkynningu frá HSÍ. Það gæti því verið að Andri Heimir verði úrskurðaður í leikbann og verði ekki með í fjórða leiknum sem fram fer klukkan 16.30 í Kaplakrika en útsending á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 16.00. „Í kjölfar umræðu um fólskubrot í handknattleik í vetur skoraði ársþing HSÍ á stjórn að taka fastar á hverskonar fólskubrotum og var það samhljóma samþykkt,“ segir enn fremur í tilkynningu HSÍ og í ljósi þess var ákveðið að vísa málinu til aganefndar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30 Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. 17. maí 2018 23:00 Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00 Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00 Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32 Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. 17. maí 2018 22:10 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Snær duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Sjá meira
Stjórn Handknattleikssamband Íslands tók ákvörðun í dag um að vísa broti Eyjamannsins Andra Heimis Friðrikssonar á FH-ingnum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni til aganefndar en hún kemur svo saman í fyrramálið. Andri stökk á Gísla í leik þrjú í lokaúrslitum ÍBV og FH í Vestmannaeyjum í gær með þeim afleiðingum að Gísli skallaði gólfið og meiddist á öxl. Hann tók ekki frekari þátt í leiknum. Andri Heimir fékk tveggja mínútna brottrekstur og þar sem dómarar leiksins tóku ákvörðun í leiknum var líklegasta niðurstaðan að Eyjamaðurinn myndi sleppa. En, eftir fundarhöld í dag hefur HSÍ sent frá sér tilkynningu þar sem staðfest er að aganefnd mun taka málið fyrir og úrskurða í því.„Skv. 18. gr reglugerðar HSÍ um agamál hefur stjórn HSÍ heimild til að vísa til úrskurðar aganefndar hvers konar atvikum, svo sem bæði leikbrotum og agabrotum, sem skaðað geta ímynd handknattleiksíþróttarinnar, hvort sem viðkomandi hafi tekið þátt í leiknum eða ekki, og ekki hafa komið fram í atvikaskýrslu dómara eða eftirlitsmanns. Um getur verið að ræða hvers kyns ósæmilega framkoma innan eða utan leiks eða á annan hátt opinberlega,“ segir í tilkynningu frá HSÍ. Það gæti því verið að Andri Heimir verði úrskurðaður í leikbann og verði ekki með í fjórða leiknum sem fram fer klukkan 16.30 í Kaplakrika en útsending á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 16.00. „Í kjölfar umræðu um fólskubrot í handknattleik í vetur skoraði ársþing HSÍ á stjórn að taka fastar á hverskonar fólskubrotum og var það samhljóma samþykkt,“ segir enn fremur í tilkynningu HSÍ og í ljósi þess var ákveðið að vísa málinu til aganefndar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30 Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. 17. maí 2018 23:00 Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00 Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00 Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32 Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. 17. maí 2018 22:10 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Snær duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Sjá meira
Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30
Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. 17. maí 2018 23:00
Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00
Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00
Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32
Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. 17. maí 2018 22:10