Táraðist í fyrsta sjónvarpsviðtalinu eftir árásina í Manchester Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. maí 2018 11:42 Grande táraðist við ummæli Fallons. Mynd/Skjáskot Fyrsta sjónvarpsviðtal söngkonunnar Ariönu Grande eftir hryðjuverkaárásina, sem framin var á tónleikum hennar í Manchester í fyrra, var tilfinningaþrungið. Hún var gestur spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon hjá The Tonight Show í gærkvöldi og komst við er Fallon þakkaði henni fyrir að mæta í viðtalið. Þátturinn var sýndur í gærkvöldi en Grande ræddi m.a. útgáfu væntanlegrar plötu og þá söng hún nýútgefið lag sitt, No Tears Left to Cry, í fyrsta sinn í sjónvarpi.Sjá einnig: Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. 22 létu lífið í árásinni. „Ég veit að þetta er erfitt fyrir alla, erfitt fyrir aðdáendur og erfitt fyrir þig, og ég veit að þú hefur ekki veitt nein viðtöl, og ég skil það,“ sagði Fallon. „Ég vildi bara þakka þér fyrir að mæta í þáttinn og fyrir að vera sterk og skemmtileg og að snúa aftur til manchester og halda styrktartónleika. Mér finnst þú svo sterk og svöl.“ Grande táraðist við ummæli Fallons og þakkaði honum fyrir hlýleg orð í sinn garð. „Takk, þakka þér fyrir.“ Viðtal Jimmy Fallon við Ariönu Grande má sjá í heild hér að neðan. Þá má einnig sjá fleiri innslög úr þættinum, m.a. þar sem Grande og Fallon syngja þekkt lög í breyttum búning, og í öðru kemur Grande aðdáendum sínum rækilega á óvart. Tónlist Tengdar fréttir Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Fyrsta sjónvarpsviðtal söngkonunnar Ariönu Grande eftir hryðjuverkaárásina, sem framin var á tónleikum hennar í Manchester í fyrra, var tilfinningaþrungið. Hún var gestur spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon hjá The Tonight Show í gærkvöldi og komst við er Fallon þakkaði henni fyrir að mæta í viðtalið. Þátturinn var sýndur í gærkvöldi en Grande ræddi m.a. útgáfu væntanlegrar plötu og þá söng hún nýútgefið lag sitt, No Tears Left to Cry, í fyrsta sinn í sjónvarpi.Sjá einnig: Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. 22 létu lífið í árásinni. „Ég veit að þetta er erfitt fyrir alla, erfitt fyrir aðdáendur og erfitt fyrir þig, og ég veit að þú hefur ekki veitt nein viðtöl, og ég skil það,“ sagði Fallon. „Ég vildi bara þakka þér fyrir að mæta í þáttinn og fyrir að vera sterk og skemmtileg og að snúa aftur til manchester og halda styrktartónleika. Mér finnst þú svo sterk og svöl.“ Grande táraðist við ummæli Fallons og þakkaði honum fyrir hlýleg orð í sinn garð. „Takk, þakka þér fyrir.“ Viðtal Jimmy Fallon við Ariönu Grande má sjá í heild hér að neðan. Þá má einnig sjá fleiri innslög úr þættinum, m.a. þar sem Grande og Fallon syngja þekkt lög í breyttum búning, og í öðru kemur Grande aðdáendum sínum rækilega á óvart.
Tónlist Tengdar fréttir Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30
Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34
Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10
Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45