Helgi: Ekki hægt að hafa eina æfingu og allir gera það sama Anton Ingi Leifsson skrifar 3. maí 2018 23:00 Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. „Við erum að fylgjast með öllum. Við höfum verið að taka álagið hjá þeim sem eru eru að spila og þeim eru ekki að spila,” sagði Helgi í samtali við Akraborgina í gær. „Við erum að skoða hverja þurfum við að peppa upp og hverjir þurfa meiri hvíld. Það er mjög mismunandi álag á leikmönnunum. Það er ýmislegt að gera.” Hann segir að það þurfi að setja upp mismunandi æfingar fyrir mismunandi leikmenn innan hópsins því bæði hafa þeir spilað mismikið og klári núverandi tímabil á mismunandi tímapunkti. „Það er ekki hægt að hafa bara eina æfingu og allir gera það sama. Menn eru að klára mótið á mismunandi tímum og sumir eru tæpir. Við þurfum að skóla upp aðra leikmenn þá í aðrar stöður. Þetta er allt sem við þurfum að taka inn.” Leið Helga eins og það hafi verið sparkað í magann á honum er hann heyrði um meiðsli fyrirliðans, Arons Einars? „Ég meiddi mig ekkert en þetta eru hlutir sem við getum ekki haft áhrif á. Þetta getur alltaf gerst í fótbolta. Maður vill helst að það meiðist ekki neinn og þetta er alltaf svkekjandi. Það skiptir engu máli hvaða leikmaður þar á í hlut.” „Það eru allir mikilvægir en við vitum mikilvægi hans og hvernig týpa hann er,” sagði Helgi við Akraborgina í gær. Allt viðtalið má heyra í glugganum efst í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira
Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. „Við erum að fylgjast með öllum. Við höfum verið að taka álagið hjá þeim sem eru eru að spila og þeim eru ekki að spila,” sagði Helgi í samtali við Akraborgina í gær. „Við erum að skoða hverja þurfum við að peppa upp og hverjir þurfa meiri hvíld. Það er mjög mismunandi álag á leikmönnunum. Það er ýmislegt að gera.” Hann segir að það þurfi að setja upp mismunandi æfingar fyrir mismunandi leikmenn innan hópsins því bæði hafa þeir spilað mismikið og klári núverandi tímabil á mismunandi tímapunkti. „Það er ekki hægt að hafa bara eina æfingu og allir gera það sama. Menn eru að klára mótið á mismunandi tímum og sumir eru tæpir. Við þurfum að skóla upp aðra leikmenn þá í aðrar stöður. Þetta er allt sem við þurfum að taka inn.” Leið Helga eins og það hafi verið sparkað í magann á honum er hann heyrði um meiðsli fyrirliðans, Arons Einars? „Ég meiddi mig ekkert en þetta eru hlutir sem við getum ekki haft áhrif á. Þetta getur alltaf gerst í fótbolta. Maður vill helst að það meiðist ekki neinn og þetta er alltaf svkekjandi. Það skiptir engu máli hvaða leikmaður þar á í hlut.” „Það eru allir mikilvægir en við vitum mikilvægi hans og hvernig týpa hann er,” sagði Helgi við Akraborgina í gær. Allt viðtalið má heyra í glugganum efst í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira