Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2018 19:00 Mynd tekin úr öryggismyndavél á Keflavíkurflugvelli. Vísir Sindri Þór Stefánsson var færður í gæsluvarðhald þann 2. febrúar á þessu ári vegna rannsóknar lögreglu á umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði úr gagnaveri. Fyrst var hann í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna á Hólmsheiði. Þorgils Þorgilsson lögmaður hans segir að miðað við hvaða brot sé verið að rannsaka hafi gæsluvarðhaldið verið mjög langt. „Þetta er virkilega langt gæsluvarðhald. Tíu vikna gæsluvarðhald er mjög langt gæsluvarðahald að þurfa að þola,“ segir Þorgils. Þorgils segir að Sindri hafi ákveðið að fara frá Sogni eftir tíu daga en þá hafi gæsluvarðhald yfir honum verið runnið út og hann verið frjáls ferða sinna.„Hann fékk tilkynningu um að hann mætti fara. Hann væri frjáls, að fangelsið hefði ekki heimild til að halda honum sem var eðlileg útskýring af hálfu fangelsisins. Þannig að réttarstaða hans var sú að hann var frjáls,“ segir hann.Þorgils segir að Sindri Þór hafi tekið ákvörðunina um að fara frá Sogni í óðagoti og telur að lengd gæsluvarðhaldsins hafi þar haft áhrif.„Ég held að tvímælalaust að þetta skýrist af þessu langa gæsluvarðhaldi. Gæsluvarðhald er eins og ég segi mjög íþyngjandi, það er mjög erfitt að sitja í gæsluvarðahaldi. Og já ég hugsa að það hafi átt stærsta þátt sinn í þessu.“Sindri Þór Stefánsson hefur frá upphafi haldið fram sakleysi sínu að sögn verjanda hans. Eftir úrskurð héraðsdóms yfir honum í gær sendi Sindri frá sér yfirlýsingu á Instagram þar sem hann furðaði sig á aðgerðum lögreglu í máli sínu. Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5. maí 2018 08:00 Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5. maí 2018 14:23 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjá meira
Sindri Þór Stefánsson var færður í gæsluvarðhald þann 2. febrúar á þessu ári vegna rannsóknar lögreglu á umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði úr gagnaveri. Fyrst var hann í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna á Hólmsheiði. Þorgils Þorgilsson lögmaður hans segir að miðað við hvaða brot sé verið að rannsaka hafi gæsluvarðhaldið verið mjög langt. „Þetta er virkilega langt gæsluvarðhald. Tíu vikna gæsluvarðhald er mjög langt gæsluvarðahald að þurfa að þola,“ segir Þorgils. Þorgils segir að Sindri hafi ákveðið að fara frá Sogni eftir tíu daga en þá hafi gæsluvarðhald yfir honum verið runnið út og hann verið frjáls ferða sinna.„Hann fékk tilkynningu um að hann mætti fara. Hann væri frjáls, að fangelsið hefði ekki heimild til að halda honum sem var eðlileg útskýring af hálfu fangelsisins. Þannig að réttarstaða hans var sú að hann var frjáls,“ segir hann.Þorgils segir að Sindri Þór hafi tekið ákvörðunina um að fara frá Sogni í óðagoti og telur að lengd gæsluvarðhaldsins hafi þar haft áhrif.„Ég held að tvímælalaust að þetta skýrist af þessu langa gæsluvarðhaldi. Gæsluvarðhald er eins og ég segi mjög íþyngjandi, það er mjög erfitt að sitja í gæsluvarðahaldi. Og já ég hugsa að það hafi átt stærsta þátt sinn í þessu.“Sindri Þór Stefánsson hefur frá upphafi haldið fram sakleysi sínu að sögn verjanda hans. Eftir úrskurð héraðsdóms yfir honum í gær sendi Sindri frá sér yfirlýsingu á Instagram þar sem hann furðaði sig á aðgerðum lögreglu í máli sínu.
Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5. maí 2018 08:00 Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5. maí 2018 14:23 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjá meira
Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5. maí 2018 08:00
Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5. maí 2018 14:23
Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57
Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33