Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. maí 2018 08:25 Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. Vísir Ebba Guðný Guðmundsdóttir hefur fengið grænt ljós frá sjúkraþjálfara sínum til þess að dansa í lokaþætti sjónvarpsþáttarins Allir geta dansað, sem sýndur verður í kvöld á Stöð 2. Ebba sneri sig á hné á föstudaginn og fór úr lið, svo um tíma leit út fyrir að hún gæti hugsanlega ekki dansað. Ebba slasaðist þegar hún æfði með dansfélaga sínum Javier Fernández Valiño. Læknir kippti hné Ebbu aftur á sinn stað með hjálp glaðlofts.Mynd/Stöð2„Næsta mál á dagskrá er þá að reyna að muna dansana tvo,“ skrifar Ebba á Facebook-síðu sína, en hún hefur þurft að liggja flöt vegna meiðslanna. „En aðalmálið er að hafa gaman, hafa sumir bent mér á ... ég þarf að muna það .. hafa minni áhyggjur af því hvað ég geri vitlaust eða ekki nógu vel og gleðjast yfir því að geta tekið þátt,“ segir Ebba jákvæð. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00 Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00 Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Ebba Guðný Guðmundsdóttir hefur fengið grænt ljós frá sjúkraþjálfara sínum til þess að dansa í lokaþætti sjónvarpsþáttarins Allir geta dansað, sem sýndur verður í kvöld á Stöð 2. Ebba sneri sig á hné á föstudaginn og fór úr lið, svo um tíma leit út fyrir að hún gæti hugsanlega ekki dansað. Ebba slasaðist þegar hún æfði með dansfélaga sínum Javier Fernández Valiño. Læknir kippti hné Ebbu aftur á sinn stað með hjálp glaðlofts.Mynd/Stöð2„Næsta mál á dagskrá er þá að reyna að muna dansana tvo,“ skrifar Ebba á Facebook-síðu sína, en hún hefur þurft að liggja flöt vegna meiðslanna. „En aðalmálið er að hafa gaman, hafa sumir bent mér á ... ég þarf að muna það .. hafa minni áhyggjur af því hvað ég geri vitlaust eða ekki nógu vel og gleðjast yfir því að geta tekið þátt,“ segir Ebba jákvæð.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00 Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00 Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00
Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00
Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30
Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45