Bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg: „Fáránlegt að vera að fara á HM með Íslandi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2018 14:00 Jóhann Berg Guðmundsson verður vafalítið í byrjunarliði Íslands á HM 2018 í Rússlandi þegar að strákarnir okkar mæta Argentínu í fyrsta leik 16. júní. Hópurinn verður valinn á föstudaginn.Jóhann er aðalviðtalsefnið í Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 klukkan 20.05 í kvöld en þar heimsækir Guðmundur Benediktsson strákana okkar og tekur púlsinn á þeim þegar styttist í stærstu stund íslenskrar fótboltasögu. Hér að ofan má sjá seinni hlutann af bíltúrnum sem Gummi Ben tók með Jóhanni Berg er hann var á leið í leik á móti Manchester United. Í fyrri hlutanum, sem má sjá með því að smella hér, var rætt um ensku úrvalsdeildina og atvinnumennskuna. Í þessum hluta af þessu óséða efni sem ekki verður í þættinum ræða þeir Gummi og Jói Berg um heimsmeistaramótið og hvað Ísland getur lært eftir að hafa verið á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. „Þú ferð ekkert hærra en á HM. Það er bara skrítið að hugsa til þess að litla Ísland sé á leiðinni á HM. Maður er ekkert alveg búinn að átta sig á þessu og ég held að þjóðin sé ekki alveg búin að átta sig á þessu heldur,“ segir Jóhann Berg. „Ég held að það gerist ekkert fyrr en allir verða mættir á svæðið. Ég man bara þegar að við vorum að fara í fyrsta leikinn á móti Portúgal í rútunni og þyrlan var fyrir ofan okkur. Þá áttaði maður sig á að þetta væri alvaran,“ segir Jóhann, en hélt hann einhvern tímann að Ísland myndi komast á HM? „Nei, ég held ekki. Auðvitað horfði maður alltaf á HM og langaði að spila á mótinu en aldrei hugsaði ég að maður gæti spilað þarna með Íslandi. Við vorum alltaf í smá basli og aldrei nálægt þessu. Að ímynda sér að maður væri að fara þarna með Íslandi var alveg fáránlegt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4. maí 2018 10:00 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu svo ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson verður vafalítið í byrjunarliði Íslands á HM 2018 í Rússlandi þegar að strákarnir okkar mæta Argentínu í fyrsta leik 16. júní. Hópurinn verður valinn á föstudaginn.Jóhann er aðalviðtalsefnið í Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 klukkan 20.05 í kvöld en þar heimsækir Guðmundur Benediktsson strákana okkar og tekur púlsinn á þeim þegar styttist í stærstu stund íslenskrar fótboltasögu. Hér að ofan má sjá seinni hlutann af bíltúrnum sem Gummi Ben tók með Jóhanni Berg er hann var á leið í leik á móti Manchester United. Í fyrri hlutanum, sem má sjá með því að smella hér, var rætt um ensku úrvalsdeildina og atvinnumennskuna. Í þessum hluta af þessu óséða efni sem ekki verður í þættinum ræða þeir Gummi og Jói Berg um heimsmeistaramótið og hvað Ísland getur lært eftir að hafa verið á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. „Þú ferð ekkert hærra en á HM. Það er bara skrítið að hugsa til þess að litla Ísland sé á leiðinni á HM. Maður er ekkert alveg búinn að átta sig á þessu og ég held að þjóðin sé ekki alveg búin að átta sig á þessu heldur,“ segir Jóhann Berg. „Ég held að það gerist ekkert fyrr en allir verða mættir á svæðið. Ég man bara þegar að við vorum að fara í fyrsta leikinn á móti Portúgal í rútunni og þyrlan var fyrir ofan okkur. Þá áttaði maður sig á að þetta væri alvaran,“ segir Jóhann, en hélt hann einhvern tímann að Ísland myndi komast á HM? „Nei, ég held ekki. Auðvitað horfði maður alltaf á HM og langaði að spila á mótinu en aldrei hugsaði ég að maður gæti spilað þarna með Íslandi. Við vorum alltaf í smá basli og aldrei nálægt þessu. Að ímynda sér að maður væri að fara þarna með Íslandi var alveg fáránlegt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4. maí 2018 10:00 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu svo ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira
Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4. maí 2018 10:00