Sjáðu dansstílana sem pörin reyna við á sunnudagskvöldið Stefán Árni Pálsson skrifar 20. apríl 2018 14:30 Öll pörin sem hófu keppni í Allir geta dansað. Allir geta dansað er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu og hefst klukkan 19:10. Ágóði símakosningar að þessu sinni rennur til Krafts - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Í síðasta þætti voru þau Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir send heim. Í næsta þætti fer eitt par heim og fer parið heim sem endar með fæst stig þegar einkunnir dómnefndar og símaatkvæði eru talin saman. Hér að neðan má sjá hvaða dansstíla pörin reyna við og við hvaða lög þau dansa og hvaða kosninganúmer þau verða með. Ekki verður hægt að kjósa fyrr en á sunnudagskvöldið.9009001 LÓA OG SIGGI - Sex Bomb - Tom Jones - Cha cha9009002 ARNAR OG LILJA - My Heart Will Go On - Celine Dion - Enskur vals9009003 - EBBA OG JAVI - Hey Pachuco - The Mask theme - Quickstep9009004 - BERGÞÓR OG HANNA - See you again - Wiz Kalifa ft Charlie Puth - Rhumba9009005 - JÓHANNA OG MAX - Wake me up - Wham - Jive9009006 - HUGRÚN OG DAÐI - Harry Potter - Theme song - Vínarvals Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sjáðu Jón Arnar dansa vals við Hrefnu með slitinn kálfa Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 15:00 Glimmerherbergið: Jón sýndi slitinn kálfa og kílóin fjúka af keppendum Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 11:00 Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir. 17. apríl 2018 06:00 Keppendur fengu sér hádegisverð saman "Hittumst í hádeginu krakkarnir úr Allir geta dansað og Albert útbjó smá snarl.“ 17. apríl 2018 16:30 Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Sjá meira
Allir geta dansað er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu og hefst klukkan 19:10. Ágóði símakosningar að þessu sinni rennur til Krafts - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Í síðasta þætti voru þau Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir send heim. Í næsta þætti fer eitt par heim og fer parið heim sem endar með fæst stig þegar einkunnir dómnefndar og símaatkvæði eru talin saman. Hér að neðan má sjá hvaða dansstíla pörin reyna við og við hvaða lög þau dansa og hvaða kosninganúmer þau verða með. Ekki verður hægt að kjósa fyrr en á sunnudagskvöldið.9009001 LÓA OG SIGGI - Sex Bomb - Tom Jones - Cha cha9009002 ARNAR OG LILJA - My Heart Will Go On - Celine Dion - Enskur vals9009003 - EBBA OG JAVI - Hey Pachuco - The Mask theme - Quickstep9009004 - BERGÞÓR OG HANNA - See you again - Wiz Kalifa ft Charlie Puth - Rhumba9009005 - JÓHANNA OG MAX - Wake me up - Wham - Jive9009006 - HUGRÚN OG DAÐI - Harry Potter - Theme song - Vínarvals
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sjáðu Jón Arnar dansa vals við Hrefnu með slitinn kálfa Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 15:00 Glimmerherbergið: Jón sýndi slitinn kálfa og kílóin fjúka af keppendum Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 11:00 Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir. 17. apríl 2018 06:00 Keppendur fengu sér hádegisverð saman "Hittumst í hádeginu krakkarnir úr Allir geta dansað og Albert útbjó smá snarl.“ 17. apríl 2018 16:30 Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Sjá meira
Sjáðu Jón Arnar dansa vals við Hrefnu með slitinn kálfa Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 15:00
Glimmerherbergið: Jón sýndi slitinn kálfa og kílóin fjúka af keppendum Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 11:00
Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir. 17. apríl 2018 06:00
Keppendur fengu sér hádegisverð saman "Hittumst í hádeginu krakkarnir úr Allir geta dansað og Albert útbjó smá snarl.“ 17. apríl 2018 16:30
Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00