Fjórir hlutir sem þú vissir líklega ekki um Sex and the City Stefán Árni Pálsson skrifar 20. apríl 2018 15:30 Fjórmenningarnir sem slógu rækilega í gegn. vísir/getty Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Carrie Bradshaw var einn aðal karakterinn í þáttunum og var það Sarah Jessica Parker sem fór með hlutverk hennar. Hún átti þrjár bestu vinkonur og voru það leikkonurnar, Kim Cattrall (sem Samantha Jones), Kristin Davis (sem Charlotte York), and Cynthia Nixon (sem Miranda Hobbes) sem fóru með hlutverk þeirra. Þættirnir fjalla í raun um líf þeirra. Inni á vefsíðu Mashable má sjá myndband þar sem farið er yfir fjögur atriði sem aðdáendur þáttanna tóku eflaust ekki eftir. Hér að neðan má sjá þau:1. Fötin kostuðu fimm dollara Klæðnaður Carrie Bradshaw í upphafsatriði þáttanna kostaði fimm dollara.2. Hafnaði hlutverkinu Kim Catrall hafnaði í fyrstu tilboði að leika Samantha í þáttunum. 3. Hælarnir tóku sinn toll Það gat reynst erfitt fyrir Sarah Jessica Parker að ganga um í háhæluðum skóm í 18 tíma löngum tökudögum. Árin liðu og einn daginn kom í ljós að beinin höfðu í raun aðlaðast skónum.4. Blint stefnumót Willie Garson sem lék Stanford Blatch og Sarah Jessica Parker fóru saman blint stefnumót áður en þau byrjuðu að leika saman í þáttunum. Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Carrie Bradshaw var einn aðal karakterinn í þáttunum og var það Sarah Jessica Parker sem fór með hlutverk hennar. Hún átti þrjár bestu vinkonur og voru það leikkonurnar, Kim Cattrall (sem Samantha Jones), Kristin Davis (sem Charlotte York), and Cynthia Nixon (sem Miranda Hobbes) sem fóru með hlutverk þeirra. Þættirnir fjalla í raun um líf þeirra. Inni á vefsíðu Mashable má sjá myndband þar sem farið er yfir fjögur atriði sem aðdáendur þáttanna tóku eflaust ekki eftir. Hér að neðan má sjá þau:1. Fötin kostuðu fimm dollara Klæðnaður Carrie Bradshaw í upphafsatriði þáttanna kostaði fimm dollara.2. Hafnaði hlutverkinu Kim Catrall hafnaði í fyrstu tilboði að leika Samantha í þáttunum. 3. Hælarnir tóku sinn toll Það gat reynst erfitt fyrir Sarah Jessica Parker að ganga um í háhæluðum skóm í 18 tíma löngum tökudögum. Árin liðu og einn daginn kom í ljós að beinin höfðu í raun aðlaðast skónum.4. Blint stefnumót Willie Garson sem lék Stanford Blatch og Sarah Jessica Parker fóru saman blint stefnumót áður en þau byrjuðu að leika saman í þáttunum.
Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira