Fjórir hlutir sem þú vissir líklega ekki um Sex and the City Stefán Árni Pálsson skrifar 20. apríl 2018 15:30 Fjórmenningarnir sem slógu rækilega í gegn. vísir/getty Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Carrie Bradshaw var einn aðal karakterinn í þáttunum og var það Sarah Jessica Parker sem fór með hlutverk hennar. Hún átti þrjár bestu vinkonur og voru það leikkonurnar, Kim Cattrall (sem Samantha Jones), Kristin Davis (sem Charlotte York), and Cynthia Nixon (sem Miranda Hobbes) sem fóru með hlutverk þeirra. Þættirnir fjalla í raun um líf þeirra. Inni á vefsíðu Mashable má sjá myndband þar sem farið er yfir fjögur atriði sem aðdáendur þáttanna tóku eflaust ekki eftir. Hér að neðan má sjá þau:1. Fötin kostuðu fimm dollara Klæðnaður Carrie Bradshaw í upphafsatriði þáttanna kostaði fimm dollara.2. Hafnaði hlutverkinu Kim Catrall hafnaði í fyrstu tilboði að leika Samantha í þáttunum. 3. Hælarnir tóku sinn toll Það gat reynst erfitt fyrir Sarah Jessica Parker að ganga um í háhæluðum skóm í 18 tíma löngum tökudögum. Árin liðu og einn daginn kom í ljós að beinin höfðu í raun aðlaðast skónum.4. Blint stefnumót Willie Garson sem lék Stanford Blatch og Sarah Jessica Parker fóru saman blint stefnumót áður en þau byrjuðu að leika saman í þáttunum. Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Carrie Bradshaw var einn aðal karakterinn í þáttunum og var það Sarah Jessica Parker sem fór með hlutverk hennar. Hún átti þrjár bestu vinkonur og voru það leikkonurnar, Kim Cattrall (sem Samantha Jones), Kristin Davis (sem Charlotte York), and Cynthia Nixon (sem Miranda Hobbes) sem fóru með hlutverk þeirra. Þættirnir fjalla í raun um líf þeirra. Inni á vefsíðu Mashable má sjá myndband þar sem farið er yfir fjögur atriði sem aðdáendur þáttanna tóku eflaust ekki eftir. Hér að neðan má sjá þau:1. Fötin kostuðu fimm dollara Klæðnaður Carrie Bradshaw í upphafsatriði þáttanna kostaði fimm dollara.2. Hafnaði hlutverkinu Kim Catrall hafnaði í fyrstu tilboði að leika Samantha í þáttunum. 3. Hælarnir tóku sinn toll Það gat reynst erfitt fyrir Sarah Jessica Parker að ganga um í háhæluðum skóm í 18 tíma löngum tökudögum. Árin liðu og einn daginn kom í ljós að beinin höfðu í raun aðlaðast skónum.4. Blint stefnumót Willie Garson sem lék Stanford Blatch og Sarah Jessica Parker fóru saman blint stefnumót áður en þau byrjuðu að leika saman í þáttunum.
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira