Wall Street Journal rifjar upp hlut Geirs Haarde í hruninu Ingvar Þór Björnsson skrifar 20. apríl 2018 20:39 Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í Landsdómi í mars 2012. Vísir/Vilhelm Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er í viðtali við bandaríska blaðið Wall Street Journal í dag. Í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá efnahagshruninu er fastur liður hjá blaðinu að kanna hvar helstu leikendur í því eru staddir í dag og hvað þeir eru að gera. Í viðtalinu kemur fram að Geir sé enn í áberandi stöðu fyrir landið sem sendiherra Íslands í Washington. Það sé ólíkt öðrum embættismönnum og forstjórum sem hafi látið lítið fyrir sér fara eftir bankahrunið. Hann segir þó í viðtalinu að hann taki ekki lengur ákvarðanirnar og að hann sé kominn í rólegra starf. Þá er rifjað upp samband íslenskra ráðamanna við Gordon Brown, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, og að Brown hafi ásakað ríkisstjórn Geirs um að brjóta gegn lögum með ákvörðunum sínum. Geir hafi ávallt neitað því. Geir er einnig spurður út í þá ákvörðun Landsdóms um að sakfella hann fyrir að hafa ekki haldið nægilega marga ríkisstjórnarfundi um mikilvæg mál í aðdraganda kreppunnar. Segir hann að ákæran hafi verið af pólitískum toga. „Ákæran var pólitísk af hálfu þingsins. Þegar Lehman bankinn féll þá var ekki margt sem við gátum gert, það var allt að fara niður á við alls staðar,“ segir Geir í samtali við WSJ. Þá nefnir fyrrverandi forsætisráðherrann að fólk sem hafi átt þátt í hruninu hafi verið dæmt í fangelsi. „Maður spyr sig hvers vegna það gerðist ekki í Bandaríkjunum,“ segir hann. Landsdómur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Sjá meira
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er í viðtali við bandaríska blaðið Wall Street Journal í dag. Í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá efnahagshruninu er fastur liður hjá blaðinu að kanna hvar helstu leikendur í því eru staddir í dag og hvað þeir eru að gera. Í viðtalinu kemur fram að Geir sé enn í áberandi stöðu fyrir landið sem sendiherra Íslands í Washington. Það sé ólíkt öðrum embættismönnum og forstjórum sem hafi látið lítið fyrir sér fara eftir bankahrunið. Hann segir þó í viðtalinu að hann taki ekki lengur ákvarðanirnar og að hann sé kominn í rólegra starf. Þá er rifjað upp samband íslenskra ráðamanna við Gordon Brown, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, og að Brown hafi ásakað ríkisstjórn Geirs um að brjóta gegn lögum með ákvörðunum sínum. Geir hafi ávallt neitað því. Geir er einnig spurður út í þá ákvörðun Landsdóms um að sakfella hann fyrir að hafa ekki haldið nægilega marga ríkisstjórnarfundi um mikilvæg mál í aðdraganda kreppunnar. Segir hann að ákæran hafi verið af pólitískum toga. „Ákæran var pólitísk af hálfu þingsins. Þegar Lehman bankinn féll þá var ekki margt sem við gátum gert, það var allt að fara niður á við alls staðar,“ segir Geir í samtali við WSJ. Þá nefnir fyrrverandi forsætisráðherrann að fólk sem hafi átt þátt í hruninu hafi verið dæmt í fangelsi. „Maður spyr sig hvers vegna það gerðist ekki í Bandaríkjunum,“ segir hann.
Landsdómur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Sjá meira