Venom í öllu sínu veldi Birgir Olgeirsson skrifar 24. apríl 2018 07:44 Tom Hardy leikur Eddie Brock sem smitast af hýslinum Venom. Önnur stiklan úr ofurmyndinni Venom var frumsýnd á kvikmyndaráðstefnunni CinemaCon í Bandaríkjunum í nótt. Í myndinni leikur Tom Hardy réttsýna rannsóknarblaðamanninn Eddie Brock sem vinnur að umfjöllun um vísindamanninn Dr. Carlton Drake sem er sagður skaða manneskjur við rannsóknir sínar. Brock smitast af hýsli sem tekur yfir líkama hans og breytir honum í veruna Venom. Sú vera er þekktust fyrir að vera einn af verstu óvinum Spiderman en í þessari mynd virðist hún vera einhverskonar andhetja þar sem hinn réttsýni Brock vill nýta kraftana sem hann fær af hýslinum til góðs. Í þessu sýnishorni sést mun meira af Venom en í fyrsta sýnishorninu og bíða vafalaust einhverjir spenntir eftir frumsýningu myndarinnar í október næstkomandi. Michelle Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en hún lýsti því yfir á CinemaCon í gær að hana hafði lengi langað að leika í ofurhetjumynd sem sonur hennar gæti horft á. Bíó og sjónvarp Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Önnur stiklan úr ofurmyndinni Venom var frumsýnd á kvikmyndaráðstefnunni CinemaCon í Bandaríkjunum í nótt. Í myndinni leikur Tom Hardy réttsýna rannsóknarblaðamanninn Eddie Brock sem vinnur að umfjöllun um vísindamanninn Dr. Carlton Drake sem er sagður skaða manneskjur við rannsóknir sínar. Brock smitast af hýsli sem tekur yfir líkama hans og breytir honum í veruna Venom. Sú vera er þekktust fyrir að vera einn af verstu óvinum Spiderman en í þessari mynd virðist hún vera einhverskonar andhetja þar sem hinn réttsýni Brock vill nýta kraftana sem hann fær af hýslinum til góðs. Í þessu sýnishorni sést mun meira af Venom en í fyrsta sýnishorninu og bíða vafalaust einhverjir spenntir eftir frumsýningu myndarinnar í október næstkomandi. Michelle Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en hún lýsti því yfir á CinemaCon í gær að hana hafði lengi langað að leika í ofurhetjumynd sem sonur hennar gæti horft á.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira