Aðeins pláss fyrir tuttugu konur á sængurlegudeild Landspítala Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. apríl 2018 12:45 Að meðaltali fæðast níu börn á dag á Landspítalanum. Vísir/Getty Ljósmóðir á Landspítalanum og sjálfstætt starfandi ljósmóðir í heimaþjónustu segir að hjúkrunarfræðingar heimaþjónustu geti ekki gengið í öll störf ljósmæðra. Hún segir einnig að hugmyndir um að lengja legu sængurkvenna á kostnað heimaþjónustu gangi ekki upp vegna plássleysis á Landspítala. „Á Landspítalanum eru ekki nema tuttugu rúm bæði fyrir meðgöngukonur og sængurkonur, sem sagt veikar konur á meðgöngu sem þurfa ða liggja inni hjá okkur og svo allar sængurkonurnar sem leggjast inn hjá okkur eftir fæðingu,” segir Ellen Bára í samtali vði Vísi. „Á Landspítalanum eru að meðaltali níu fæðingar á sólarhring. Þannig að þú sérð það að tuttugu rúm inni á meðgöngu og sængurlegudeild kemur ekki til með að nýtast nema þá bara í stuttan tíma fyrir konur sem eru búnar að fæða. Það myndast þarna ákveðinn flöskuháls fljótlega ef ekkert verður samið við okkur.”Vonar að einblínt verði á að semja Ellen segir jafnframt að það sé varhugavert að senda hjúkrunarfræðinga heilsugæslustöðva í heimavitjanir til nýbakaðra mæðra og nýbura. „Það er náttúrulega ekkert sniðugt að vera að senda heilsugæslurnar í þessi störf okkar þar sem þær geta ekki sinnt því sem við erum að sinna í heimaþjónustunum annað en að vigta nýburann og taka þessa blóðprufu sem er tekin úr hælnum þeirra tveggja sólarhringa gömul. Annað sjáum við ekki að sé hægt að sinna frá heilsugæslunni. Þessi þjónusta sem heilbrigðisráðherra nefnir í gær og segist hafa biðlað til heilbrigðisstofnana á landinu að veita konum þessa þjónustu það er náttúrulega bara verið að tala um að sinna þeim í sængurlegunni inni á sjúkrahúsunum vegna þess að spítalarnir geta ekki sent fólk út í bæ í vitjanir sem við höfum verið að sinna hingað til.” Hún segist vona að heilbrigðisyfirvöld einblíni á að semja við ljósmæður. „Vonandi verður fundað um þetta og þá reynt að einblína frekar á að semja við okkur ljósmæður sem sinnum heimaþjónustunni til að við getum tekið til starfa aftur í stað þess að eyða tíma í að leita annarra leiða í það hvernig er hægt að sinna þessum konum og þessum fjölskyldum eftir fæðingu. Einfaldasta lausnin væri náttúrulega að samþykkja þessa hækkun sem við höfum farið fram á án þess að taka út aðra liði sem virðist hafa verið í skoðun núna, sem var neyðarúrræði fyrir ríkið að skoða ef þeir hefðu ekki getað orðið við þessari hækkun.“ Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Tillögur um breytingar á heimaþjónustu ljósmæðra óæskilegar að mati fagfólks Þær tillögur sem Sjúkratryggingar Íslands sendu velferðarráðuneytinu um breytingar á heimaþjónustu ljósmæðra eru að mati fagfólks Sjúkrahússins á Akureyri og Landspítalans óæskilegar. 23. apríl 2018 12:16 Ljósmóðir efast um að spítalinn komi til með að þola álagið Heilbrigðisráðherra hefur falið Landspítala og öðrum heilbrigðisstofnunum að sinna þjónustu við sængurkonur og börn sem hefur verið í höndum ljósmæðra sem sinna heimaþjónustu. 24. apríl 2018 06:00 Þurfa að velja um að vera lengur á sængurdeild eða fara heim og vera án eftirlits Verðandi móðir kveðst hafa áhyggjur af stöðunni sem upp er komin eftir að nær allar ljósmæður sem sinna heimaþjónustu við sængurkonur og nýbura ákváðu að leggja niður störf þar sem ekki hefur verið gengið frá samningum. 23. apríl 2018 20:30 Neyðaráætlun á Landspítalanum vegna uppsagna ljósmæðra Tuttugu ljósmæður hafa sagt upp. Landspítalinn vinnur að neyðaráætlun sem á að vera tiltæk ef af uppsögnunum verður. 18. apríl 2018 20:22 Landspítalinn segir að aðgerðir ljósmæðra muni skapa „mikinn vanda“ Aðgerðir ljósmæðra sem sinna heimaþjónustu við nýbakaða foreldra og nýbura munu skapa mikinn vanda sem bætist við þá alvarlegu stöðu sem blasir við vegna kjaradeilu ljósmæðra við ríkisvaldið. 24. apríl 2018 11:31 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira
Ljósmóðir á Landspítalanum og sjálfstætt starfandi ljósmóðir í heimaþjónustu segir að hjúkrunarfræðingar heimaþjónustu geti ekki gengið í öll störf ljósmæðra. Hún segir einnig að hugmyndir um að lengja legu sængurkvenna á kostnað heimaþjónustu gangi ekki upp vegna plássleysis á Landspítala. „Á Landspítalanum eru ekki nema tuttugu rúm bæði fyrir meðgöngukonur og sængurkonur, sem sagt veikar konur á meðgöngu sem þurfa ða liggja inni hjá okkur og svo allar sængurkonurnar sem leggjast inn hjá okkur eftir fæðingu,” segir Ellen Bára í samtali vði Vísi. „Á Landspítalanum eru að meðaltali níu fæðingar á sólarhring. Þannig að þú sérð það að tuttugu rúm inni á meðgöngu og sængurlegudeild kemur ekki til með að nýtast nema þá bara í stuttan tíma fyrir konur sem eru búnar að fæða. Það myndast þarna ákveðinn flöskuháls fljótlega ef ekkert verður samið við okkur.”Vonar að einblínt verði á að semja Ellen segir jafnframt að það sé varhugavert að senda hjúkrunarfræðinga heilsugæslustöðva í heimavitjanir til nýbakaðra mæðra og nýbura. „Það er náttúrulega ekkert sniðugt að vera að senda heilsugæslurnar í þessi störf okkar þar sem þær geta ekki sinnt því sem við erum að sinna í heimaþjónustunum annað en að vigta nýburann og taka þessa blóðprufu sem er tekin úr hælnum þeirra tveggja sólarhringa gömul. Annað sjáum við ekki að sé hægt að sinna frá heilsugæslunni. Þessi þjónusta sem heilbrigðisráðherra nefnir í gær og segist hafa biðlað til heilbrigðisstofnana á landinu að veita konum þessa þjónustu það er náttúrulega bara verið að tala um að sinna þeim í sængurlegunni inni á sjúkrahúsunum vegna þess að spítalarnir geta ekki sent fólk út í bæ í vitjanir sem við höfum verið að sinna hingað til.” Hún segist vona að heilbrigðisyfirvöld einblíni á að semja við ljósmæður. „Vonandi verður fundað um þetta og þá reynt að einblína frekar á að semja við okkur ljósmæður sem sinnum heimaþjónustunni til að við getum tekið til starfa aftur í stað þess að eyða tíma í að leita annarra leiða í það hvernig er hægt að sinna þessum konum og þessum fjölskyldum eftir fæðingu. Einfaldasta lausnin væri náttúrulega að samþykkja þessa hækkun sem við höfum farið fram á án þess að taka út aðra liði sem virðist hafa verið í skoðun núna, sem var neyðarúrræði fyrir ríkið að skoða ef þeir hefðu ekki getað orðið við þessari hækkun.“
Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Tillögur um breytingar á heimaþjónustu ljósmæðra óæskilegar að mati fagfólks Þær tillögur sem Sjúkratryggingar Íslands sendu velferðarráðuneytinu um breytingar á heimaþjónustu ljósmæðra eru að mati fagfólks Sjúkrahússins á Akureyri og Landspítalans óæskilegar. 23. apríl 2018 12:16 Ljósmóðir efast um að spítalinn komi til með að þola álagið Heilbrigðisráðherra hefur falið Landspítala og öðrum heilbrigðisstofnunum að sinna þjónustu við sængurkonur og börn sem hefur verið í höndum ljósmæðra sem sinna heimaþjónustu. 24. apríl 2018 06:00 Þurfa að velja um að vera lengur á sængurdeild eða fara heim og vera án eftirlits Verðandi móðir kveðst hafa áhyggjur af stöðunni sem upp er komin eftir að nær allar ljósmæður sem sinna heimaþjónustu við sængurkonur og nýbura ákváðu að leggja niður störf þar sem ekki hefur verið gengið frá samningum. 23. apríl 2018 20:30 Neyðaráætlun á Landspítalanum vegna uppsagna ljósmæðra Tuttugu ljósmæður hafa sagt upp. Landspítalinn vinnur að neyðaráætlun sem á að vera tiltæk ef af uppsögnunum verður. 18. apríl 2018 20:22 Landspítalinn segir að aðgerðir ljósmæðra muni skapa „mikinn vanda“ Aðgerðir ljósmæðra sem sinna heimaþjónustu við nýbakaða foreldra og nýbura munu skapa mikinn vanda sem bætist við þá alvarlegu stöðu sem blasir við vegna kjaradeilu ljósmæðra við ríkisvaldið. 24. apríl 2018 11:31 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira
Tillögur um breytingar á heimaþjónustu ljósmæðra óæskilegar að mati fagfólks Þær tillögur sem Sjúkratryggingar Íslands sendu velferðarráðuneytinu um breytingar á heimaþjónustu ljósmæðra eru að mati fagfólks Sjúkrahússins á Akureyri og Landspítalans óæskilegar. 23. apríl 2018 12:16
Ljósmóðir efast um að spítalinn komi til með að þola álagið Heilbrigðisráðherra hefur falið Landspítala og öðrum heilbrigðisstofnunum að sinna þjónustu við sængurkonur og börn sem hefur verið í höndum ljósmæðra sem sinna heimaþjónustu. 24. apríl 2018 06:00
Þurfa að velja um að vera lengur á sængurdeild eða fara heim og vera án eftirlits Verðandi móðir kveðst hafa áhyggjur af stöðunni sem upp er komin eftir að nær allar ljósmæður sem sinna heimaþjónustu við sængurkonur og nýbura ákváðu að leggja niður störf þar sem ekki hefur verið gengið frá samningum. 23. apríl 2018 20:30
Neyðaráætlun á Landspítalanum vegna uppsagna ljósmæðra Tuttugu ljósmæður hafa sagt upp. Landspítalinn vinnur að neyðaráætlun sem á að vera tiltæk ef af uppsögnunum verður. 18. apríl 2018 20:22
Landspítalinn segir að aðgerðir ljósmæðra muni skapa „mikinn vanda“ Aðgerðir ljósmæðra sem sinna heimaþjónustu við nýbakaða foreldra og nýbura munu skapa mikinn vanda sem bætist við þá alvarlegu stöðu sem blasir við vegna kjaradeilu ljósmæðra við ríkisvaldið. 24. apríl 2018 11:31