Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2018 16:45 Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. „Víkingi hefur gengið virkilega illa á undirbúningstímabilinu og hafa í raun ekki sýnt neitt sem bendir til þess að þeir séu að fara að halda sæti sínu í Pepsi deildinni,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, einn sérfræðinga þáttanna. „Það hafa verið gríðarlegar breytingar á leikmannahópnum og að okkar mati hafa þeir ekki náð að fylla í þau skörð sem hafa verið skilin eftir í Vestmannaeyjum,“ sagði Freyr Alexandersson um lið ÍBV. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn í gærkvöld og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Okkur hefur ekki gengið vel á undirbúningstímabilinu, það er ekkert hægt að fara í neinar felur með það. Við teljum hins vegar að við séum betri en þetta,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings. „Það býr ýmislegt í þessu liði og ég held að við allir getum höndlað þessa spá og farið inn í mótið án þess að vera að velta þessu mikið fyrir okkur.“ Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, sagði spánna koma sér mikið á óvart. „Við erum búnir að fá fullt af nýjum leikmönnum, gríðarlega hressum ungum leikmönnum sem vilja sanna sig og það er frekar horft á þá sem eru farnir heldur en þessa hressu pilta sem ætla að spila fyrir okkur í sumar.“ „Mesta vinnan hefur verið að finna menn í varnarstöður og hún hefur gengið hægar en við hefðum viljað, en það hafa ungir leikmenn tekið þessar stöður og þeir eru að vaxa.“ Umfjöllun Pepsimarkanna um Víking og ÍBV má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. „Víkingi hefur gengið virkilega illa á undirbúningstímabilinu og hafa í raun ekki sýnt neitt sem bendir til þess að þeir séu að fara að halda sæti sínu í Pepsi deildinni,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, einn sérfræðinga þáttanna. „Það hafa verið gríðarlegar breytingar á leikmannahópnum og að okkar mati hafa þeir ekki náð að fylla í þau skörð sem hafa verið skilin eftir í Vestmannaeyjum,“ sagði Freyr Alexandersson um lið ÍBV. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn í gærkvöld og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Okkur hefur ekki gengið vel á undirbúningstímabilinu, það er ekkert hægt að fara í neinar felur með það. Við teljum hins vegar að við séum betri en þetta,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings. „Það býr ýmislegt í þessu liði og ég held að við allir getum höndlað þessa spá og farið inn í mótið án þess að vera að velta þessu mikið fyrir okkur.“ Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, sagði spánna koma sér mikið á óvart. „Við erum búnir að fá fullt af nýjum leikmönnum, gríðarlega hressum ungum leikmönnum sem vilja sanna sig og það er frekar horft á þá sem eru farnir heldur en þessa hressu pilta sem ætla að spila fyrir okkur í sumar.“ „Mesta vinnan hefur verið að finna menn í varnarstöður og hún hefur gengið hægar en við hefðum viljað, en það hafa ungir leikmenn tekið þessar stöður og þeir eru að vaxa.“ Umfjöllun Pepsimarkanna um Víking og ÍBV má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira