Upphitun: Þegar að Sigurbjörn og Salih Heimir söltuðu KR-inga fyrir 21 ári | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2018 12:00 Salih Heimir Porca skorar úr aukaspyrnunni. Reykjavíkurstórveldin Valur og KR mætast í kvöld í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en óhætt er að segja að flautað verður til leiks á Íslandsmótinu með látum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.30. Allir leikir umferðarinnar verða svo gerðir upp í Pepsi-mörkunum á sunnudagskvöldið. Valur og KR hafa marga hildina háð í gegnum tíðina enda sigursælustu félög Íslandsmótsins; KR með 26 Íslandsmeistaratitla og Valur með 21 eftir sigurinn síðasta haustEngin smá nöfn á blaði í þessum leik.ksíDapurt sumar beggja liða Undir lok síðasta áratugs síðustu aldar virtist bara tímaspursmál hvenær Valur myndi falla niður um deild og niður fór liðið 1999 sama ár og KR varð meistari eftir langa bið. Valsmenn voru í fallbaráttunni sumarið 1997 en KR var með lið sem átti að verða meistari. Valsmenn voru í fallbaráttunni en héldu sæti sínu. KR olli gríðarlegum vonbrigðum með stjörnum prýtt lið og hafnaði í fimmta sæti. Liðin mættust í fjórðu umferðinni sumarið 1997 en bæði lið höfðu farið illa af stað. Valur tapaði fyrir Leiftri, 5-0, í þriðju umferðinni en KR svaraði fyrir slæma byrjun í fyrstu tveimur umferðunum og vann Skallagrím, 4-0, í þriðju umferð. Gamli Valsvöllurinn var stappaður 29. maí 1997 þegar að KR-ingar komu í heimsókn en fæstir bjuggust við neinu öðru en sigri KR-inga. Annað kom á daginn því Valsliðið vann óvæntan 3-1 sigur.Sigurður Örn Grétarsson fagnaði sigri en var rekinn síðar um sumarið.Glæsileg mörk Sigurbjörn Hreiðarsson, sem er aðstoðarþjálfari Vals í dag, skoraði fyrsta markið og Salih Heimir Porca bætti við öðru markinu á 32. mínútu. Staðan 2-0 í hálfleik og ekkert gekk hjá KR. Einar Þór Daníelsson og Heimir Guðjónsson nældu sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Markið hjá Salih Heimi í fyrri hálfleik var afskaplega fallegt, beint úr aukaspyrnu. KR-ingar reyndu að setja mann í fjærhornið þannig að Kristján Finnbogason gæti einbeitt sér að markmannshorninu en það dugði ekki til. Sigþór Júlíusson, sem glímdi lengi við ákveðinn sentimetraskort, náði ekki upp í slá þegar að spyrnan kom. Sigþór var tekinn af velli á 63. mínútu í seinni hálfleik og inn á kom Andri Sigþórsson sem var þá kominn heim eftir dvöl hjá Bayern München. Hann minnkaði muninn á 73. mínútu en sex mínútum síðar innsiglaði Salih Heimir sigur Valsmanna með öðru glæsilegu marki. Lokatölur, 3-1Magnús Gylfason var aðstoðarþjálfari KR en hann tók við liðinu sex árum síðar.Báðir reknir Sigurinn hafði áhrif á stöðu Lúkasar Kostic sem þjálfara KR. Hann gerði markalaust jafntefli við Leiftur í næstu umferð og var svo rekinn. Liðið var aðeins með fimm stig af fimmtán mögulegum eftir fimm leiki. Lúkas, sem mætti ekki í viðtal eftir leikinn heldur sendi aðstoðarmann sinn, Magnús Gylfason, var látinn fara og við tók Haraldur Haraldsson. Hvorugur þjálfarinn í þessum leik átti eftir að halda starfi sínu því að Sigurður Grétarsson var rekinn eftir jafntefli á móti nýliðum Skallagríms í 11. umferðinni og Þorlákur Árnason ráðinn. Þorlákur hélt liðinu uppi en það fór svo niður tveimur árum síðar. Allt það helsta úr þessum skemmtilega leik í lýsingu Guðjóns Guðmundssonar má sjá í spilaranum hér að neðan auk viðtala við Sigurð Grétarsson og Magnús Gylfason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjö mánaða bið á enda Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld. 27. apríl 2018 06:00 Pepsi-spáin 2018: Heimkoma Rúnars ekki nóg Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Pepsi-deildar karla í sumar. 24. apríl 2018 10:00 Pepsi-spáin 2018: Valsmönnum verður ekki ógnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla. 26. apríl 2018 13:00 Valsmenn frumsýndu treyju tileinkaða séra Friðriki Valur frumsýndi í dag nýja og sérhannaða treyju fyrir sumarið 2018. 26. apríl 2018 14:00 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Reykjavíkurstórveldin Valur og KR mætast í kvöld í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en óhætt er að segja að flautað verður til leiks á Íslandsmótinu með látum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.30. Allir leikir umferðarinnar verða svo gerðir upp í Pepsi-mörkunum á sunnudagskvöldið. Valur og KR hafa marga hildina háð í gegnum tíðina enda sigursælustu félög Íslandsmótsins; KR með 26 Íslandsmeistaratitla og Valur með 21 eftir sigurinn síðasta haustEngin smá nöfn á blaði í þessum leik.ksíDapurt sumar beggja liða Undir lok síðasta áratugs síðustu aldar virtist bara tímaspursmál hvenær Valur myndi falla niður um deild og niður fór liðið 1999 sama ár og KR varð meistari eftir langa bið. Valsmenn voru í fallbaráttunni sumarið 1997 en KR var með lið sem átti að verða meistari. Valsmenn voru í fallbaráttunni en héldu sæti sínu. KR olli gríðarlegum vonbrigðum með stjörnum prýtt lið og hafnaði í fimmta sæti. Liðin mættust í fjórðu umferðinni sumarið 1997 en bæði lið höfðu farið illa af stað. Valur tapaði fyrir Leiftri, 5-0, í þriðju umferðinni en KR svaraði fyrir slæma byrjun í fyrstu tveimur umferðunum og vann Skallagrím, 4-0, í þriðju umferð. Gamli Valsvöllurinn var stappaður 29. maí 1997 þegar að KR-ingar komu í heimsókn en fæstir bjuggust við neinu öðru en sigri KR-inga. Annað kom á daginn því Valsliðið vann óvæntan 3-1 sigur.Sigurður Örn Grétarsson fagnaði sigri en var rekinn síðar um sumarið.Glæsileg mörk Sigurbjörn Hreiðarsson, sem er aðstoðarþjálfari Vals í dag, skoraði fyrsta markið og Salih Heimir Porca bætti við öðru markinu á 32. mínútu. Staðan 2-0 í hálfleik og ekkert gekk hjá KR. Einar Þór Daníelsson og Heimir Guðjónsson nældu sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Markið hjá Salih Heimi í fyrri hálfleik var afskaplega fallegt, beint úr aukaspyrnu. KR-ingar reyndu að setja mann í fjærhornið þannig að Kristján Finnbogason gæti einbeitt sér að markmannshorninu en það dugði ekki til. Sigþór Júlíusson, sem glímdi lengi við ákveðinn sentimetraskort, náði ekki upp í slá þegar að spyrnan kom. Sigþór var tekinn af velli á 63. mínútu í seinni hálfleik og inn á kom Andri Sigþórsson sem var þá kominn heim eftir dvöl hjá Bayern München. Hann minnkaði muninn á 73. mínútu en sex mínútum síðar innsiglaði Salih Heimir sigur Valsmanna með öðru glæsilegu marki. Lokatölur, 3-1Magnús Gylfason var aðstoðarþjálfari KR en hann tók við liðinu sex árum síðar.Báðir reknir Sigurinn hafði áhrif á stöðu Lúkasar Kostic sem þjálfara KR. Hann gerði markalaust jafntefli við Leiftur í næstu umferð og var svo rekinn. Liðið var aðeins með fimm stig af fimmtán mögulegum eftir fimm leiki. Lúkas, sem mætti ekki í viðtal eftir leikinn heldur sendi aðstoðarmann sinn, Magnús Gylfason, var látinn fara og við tók Haraldur Haraldsson. Hvorugur þjálfarinn í þessum leik átti eftir að halda starfi sínu því að Sigurður Grétarsson var rekinn eftir jafntefli á móti nýliðum Skallagríms í 11. umferðinni og Þorlákur Árnason ráðinn. Þorlákur hélt liðinu uppi en það fór svo niður tveimur árum síðar. Allt það helsta úr þessum skemmtilega leik í lýsingu Guðjóns Guðmundssonar má sjá í spilaranum hér að neðan auk viðtala við Sigurð Grétarsson og Magnús Gylfason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjö mánaða bið á enda Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld. 27. apríl 2018 06:00 Pepsi-spáin 2018: Heimkoma Rúnars ekki nóg Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Pepsi-deildar karla í sumar. 24. apríl 2018 10:00 Pepsi-spáin 2018: Valsmönnum verður ekki ógnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla. 26. apríl 2018 13:00 Valsmenn frumsýndu treyju tileinkaða séra Friðriki Valur frumsýndi í dag nýja og sérhannaða treyju fyrir sumarið 2018. 26. apríl 2018 14:00 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Sjö mánaða bið á enda Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld. 27. apríl 2018 06:00
Pepsi-spáin 2018: Heimkoma Rúnars ekki nóg Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Pepsi-deildar karla í sumar. 24. apríl 2018 10:00
Pepsi-spáin 2018: Valsmönnum verður ekki ógnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla. 26. apríl 2018 13:00
Valsmenn frumsýndu treyju tileinkaða séra Friðriki Valur frumsýndi í dag nýja og sérhannaða treyju fyrir sumarið 2018. 26. apríl 2018 14:00