ABBA gefur út nýja tónlist Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. apríl 2018 11:57 Björn, Agnetha, Anni-Frid og Benny. Vísir/Getty Poppsveitin ABBA hefur tekið upp nýja tónlist í fyrsta sinn síðan árið 1982, þegar hljómsveitin hætti störfum. „Við vissum öll að 35 árum seinna væri skemmtilegt að hittast aftur og fara í stúdíóið,” skrifa Agnetha, Benny, Björn og Anni-Frid í fréttatilkynningu. „Svo við gerðum það og það var líkt og tíminn hefði staðið í stað og við hefðum bara farið í stutt frí.” A post shared by @ abbaofficial on Apr 27, 2018 at 4:11am PDT Afraksturinn eru tvö ný lög, sem stefnt er á að komi út á þessu ári. Hljómsveitin hefur tilkynnt titil annars lagsins, I Still Have Faith In You. ABBA er ein vinsælasta poppsveit allra tíma og naut fádæma vinsælda eftir að þau unnu Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo. Sem frægt er var sveitin skipuð tveimur pörum. Á hátindi vinsældar sveitarinnar skildu bæði Björn og Agnetha og Anni-Frid og Benny. Sambandsslitin settu sinn svip á tónlistina sem kom út eftir skilnaðina og að lokum hætti hljómsveitin árið 1982. Anni-Frid og Agnetha hófu báðar sóló-ferla en Björn og Benny héldu áfram að semja tónlist saman. Sveitin hefur aðeins tvisvar sést saman síðan, í bæði skiptin árið 2016. Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Poppsveitin ABBA hefur tekið upp nýja tónlist í fyrsta sinn síðan árið 1982, þegar hljómsveitin hætti störfum. „Við vissum öll að 35 árum seinna væri skemmtilegt að hittast aftur og fara í stúdíóið,” skrifa Agnetha, Benny, Björn og Anni-Frid í fréttatilkynningu. „Svo við gerðum það og það var líkt og tíminn hefði staðið í stað og við hefðum bara farið í stutt frí.” A post shared by @ abbaofficial on Apr 27, 2018 at 4:11am PDT Afraksturinn eru tvö ný lög, sem stefnt er á að komi út á þessu ári. Hljómsveitin hefur tilkynnt titil annars lagsins, I Still Have Faith In You. ABBA er ein vinsælasta poppsveit allra tíma og naut fádæma vinsælda eftir að þau unnu Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo. Sem frægt er var sveitin skipuð tveimur pörum. Á hátindi vinsældar sveitarinnar skildu bæði Björn og Agnetha og Anni-Frid og Benny. Sambandsslitin settu sinn svip á tónlistina sem kom út eftir skilnaðina og að lokum hætti hljómsveitin árið 1982. Anni-Frid og Agnetha hófu báðar sóló-ferla en Björn og Benny héldu áfram að semja tónlist saman. Sveitin hefur aðeins tvisvar sést saman síðan, í bæði skiptin árið 2016.
Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira