Sjáðu dramatíkina á Hlíðarenda og þrumufleyg Frans Anton Ingi Leifsson skrifar 27. apríl 2018 23:48 Pepsi-deildin 2018 hófst í kvöld með tveimur leikjum og það var vægast sagt mikil dramatík bæði á Origo-vellinum og Samsung-vellinum í kvöld. Mörkin úr leik Vals og KR má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni en þar tryggði Tobias Thomsen Val sigurinn í uppbótartíma eftir að Pálmi Rafn Pálmason hafði jafnað skömmu áður. Guðmundur Benediktsson og Reynir Leósson lýstu leiknum og má sjá alla dramatíkina undir þeirra lýsingu hér að neðan en dramatíkin var allsráðandi í tveimur fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar þetta sumarið.Stjarnan virtist vera búinn að ná að klára nýliða Keflavíkur með tveimur mörkum frá Hilmari Árna Halldórssyni en gestirnir héldu ótrauðir áfram og náðu að jafna áður en yfir lauk. Frans Elvarsson jafnaði með þrumufleyg eftir að Ísak Ólafsson hafði minnkað munin en öl mörkin úr Garðabænum má sjá hér ofar í fréttinni.Spilist ekki myndbandið úr leik Vals og KR er hægt að horfa á það með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna. 27. apríl 2018 22:16 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Tobias hetjan eftir lygilegar lokamínútur Valur vann KR á ótrúlegan hátt en niðurstaðan 2-1. Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma. Ótrúlegar lokamínútur. 27. apríl 2018 22:45 Einar Karl: Djöfull var þetta sætt Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld. 27. apríl 2018 22:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 2-2 | Nýliðarnir náðu í stig í Garðabænum Óvænt úrslit á Samsung vellinum í kvöld er Keflvíkingar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. 27. apríl 2018 22:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Pepsi-deildin 2018 hófst í kvöld með tveimur leikjum og það var vægast sagt mikil dramatík bæði á Origo-vellinum og Samsung-vellinum í kvöld. Mörkin úr leik Vals og KR má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni en þar tryggði Tobias Thomsen Val sigurinn í uppbótartíma eftir að Pálmi Rafn Pálmason hafði jafnað skömmu áður. Guðmundur Benediktsson og Reynir Leósson lýstu leiknum og má sjá alla dramatíkina undir þeirra lýsingu hér að neðan en dramatíkin var allsráðandi í tveimur fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar þetta sumarið.Stjarnan virtist vera búinn að ná að klára nýliða Keflavíkur með tveimur mörkum frá Hilmari Árna Halldórssyni en gestirnir héldu ótrauðir áfram og náðu að jafna áður en yfir lauk. Frans Elvarsson jafnaði með þrumufleyg eftir að Ísak Ólafsson hafði minnkað munin en öl mörkin úr Garðabænum má sjá hér ofar í fréttinni.Spilist ekki myndbandið úr leik Vals og KR er hægt að horfa á það með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna. 27. apríl 2018 22:16 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Tobias hetjan eftir lygilegar lokamínútur Valur vann KR á ótrúlegan hátt en niðurstaðan 2-1. Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma. Ótrúlegar lokamínútur. 27. apríl 2018 22:45 Einar Karl: Djöfull var þetta sætt Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld. 27. apríl 2018 22:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 2-2 | Nýliðarnir náðu í stig í Garðabænum Óvænt úrslit á Samsung vellinum í kvöld er Keflvíkingar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. 27. apríl 2018 22:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna. 27. apríl 2018 22:16
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Tobias hetjan eftir lygilegar lokamínútur Valur vann KR á ótrúlegan hátt en niðurstaðan 2-1. Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma. Ótrúlegar lokamínútur. 27. apríl 2018 22:45
Einar Karl: Djöfull var þetta sætt Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld. 27. apríl 2018 22:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 2-2 | Nýliðarnir náðu í stig í Garðabænum Óvænt úrslit á Samsung vellinum í kvöld er Keflvíkingar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. 27. apríl 2018 22:45