Sjáðu dramatíkina á Hlíðarenda og þrumufleyg Frans Anton Ingi Leifsson skrifar 27. apríl 2018 23:48 Pepsi-deildin 2018 hófst í kvöld með tveimur leikjum og það var vægast sagt mikil dramatík bæði á Origo-vellinum og Samsung-vellinum í kvöld. Mörkin úr leik Vals og KR má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni en þar tryggði Tobias Thomsen Val sigurinn í uppbótartíma eftir að Pálmi Rafn Pálmason hafði jafnað skömmu áður. Guðmundur Benediktsson og Reynir Leósson lýstu leiknum og má sjá alla dramatíkina undir þeirra lýsingu hér að neðan en dramatíkin var allsráðandi í tveimur fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar þetta sumarið.Stjarnan virtist vera búinn að ná að klára nýliða Keflavíkur með tveimur mörkum frá Hilmari Árna Halldórssyni en gestirnir héldu ótrauðir áfram og náðu að jafna áður en yfir lauk. Frans Elvarsson jafnaði með þrumufleyg eftir að Ísak Ólafsson hafði minnkað munin en öl mörkin úr Garðabænum má sjá hér ofar í fréttinni.Spilist ekki myndbandið úr leik Vals og KR er hægt að horfa á það með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna. 27. apríl 2018 22:16 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Tobias hetjan eftir lygilegar lokamínútur Valur vann KR á ótrúlegan hátt en niðurstaðan 2-1. Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma. Ótrúlegar lokamínútur. 27. apríl 2018 22:45 Einar Karl: Djöfull var þetta sætt Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld. 27. apríl 2018 22:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 2-2 | Nýliðarnir náðu í stig í Garðabænum Óvænt úrslit á Samsung vellinum í kvöld er Keflvíkingar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. 27. apríl 2018 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Pepsi-deildin 2018 hófst í kvöld með tveimur leikjum og það var vægast sagt mikil dramatík bæði á Origo-vellinum og Samsung-vellinum í kvöld. Mörkin úr leik Vals og KR má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni en þar tryggði Tobias Thomsen Val sigurinn í uppbótartíma eftir að Pálmi Rafn Pálmason hafði jafnað skömmu áður. Guðmundur Benediktsson og Reynir Leósson lýstu leiknum og má sjá alla dramatíkina undir þeirra lýsingu hér að neðan en dramatíkin var allsráðandi í tveimur fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar þetta sumarið.Stjarnan virtist vera búinn að ná að klára nýliða Keflavíkur með tveimur mörkum frá Hilmari Árna Halldórssyni en gestirnir héldu ótrauðir áfram og náðu að jafna áður en yfir lauk. Frans Elvarsson jafnaði með þrumufleyg eftir að Ísak Ólafsson hafði minnkað munin en öl mörkin úr Garðabænum má sjá hér ofar í fréttinni.Spilist ekki myndbandið úr leik Vals og KR er hægt að horfa á það með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna. 27. apríl 2018 22:16 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Tobias hetjan eftir lygilegar lokamínútur Valur vann KR á ótrúlegan hátt en niðurstaðan 2-1. Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma. Ótrúlegar lokamínútur. 27. apríl 2018 22:45 Einar Karl: Djöfull var þetta sætt Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld. 27. apríl 2018 22:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 2-2 | Nýliðarnir náðu í stig í Garðabænum Óvænt úrslit á Samsung vellinum í kvöld er Keflvíkingar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. 27. apríl 2018 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna. 27. apríl 2018 22:16
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Tobias hetjan eftir lygilegar lokamínútur Valur vann KR á ótrúlegan hátt en niðurstaðan 2-1. Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma. Ótrúlegar lokamínútur. 27. apríl 2018 22:45
Einar Karl: Djöfull var þetta sætt Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld. 27. apríl 2018 22:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 2-2 | Nýliðarnir náðu í stig í Garðabænum Óvænt úrslit á Samsung vellinum í kvöld er Keflvíkingar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. 27. apríl 2018 22:45