Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. apríl 2018 22:56 Brynjar og Darri Hilmarsson lyfta bikarnum eftirsótta vísir/bára „Tilfinningin er frábær. Við erum ótrúlega stoltir af þessum árangri, baráttunni og karakternum í þessum hóp. Þrátt fyrir mikla erfiðleika þá sýndum við það í kvöld að við getum barist ennþá þó við séum hægir og þreyttir,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, eftir að liðið tryggði sér fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð með sigri á Tindastól 89-73 á heimavelli í kvöld. Brynjar átti góðan leik fyrir KR í kvöld og gerði það sem hann gerir best, negldi niður fullkomnum þristum hverjum á eftir öðrum. „Mér líður vel hérna í KR-heimilinu, sérstaklega þegar það eru svona leikir, og þá vill maður alltaf gefa áhorfendunum eitthvað til þess að fagna. Það er bara þannig að mér líður eins og ég, Jón, Darri og Pavel séu lykilmenn í þessum hóp í því að setja tóninn og mér fannst við gera það mjög vel í fyrri hálfleik og koma hinum af stað.“ KR sýndi það í kvöld að liðið er það besta á Íslandi með þessu ótrúlega afreki eftir að hafa verið langt frá því sannfærandi í vetur. „Síðasta mánuðinn eða tvær vikurnar höfum við verið bestir. Það er stutt þarna á milli og við vorum næstum því búnir að klúðra þessu á móti Haukum á sínum tíma og ef það hefði gerst hefðu Haukar kannski verið Ísalndsmeistarar en við erum mjög ánægðir með þetta.“ Brynjar er með þeim eldri í liðinu og hefur gefið það út að hann sé hættur að spila með íslenska landsliðinu. Ætlar hann að leggja KR-búninginn á hilluna líka? „Það á eftir að koma í ljós. Það er erfitt, maður er bundinn fjölskylduböndum inn í þennan klúbb og öll fjölskyldan eru KR-ingar. Við verðum að sjá til en allar líkur eru á því að ég verði í Vesturbænum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
„Tilfinningin er frábær. Við erum ótrúlega stoltir af þessum árangri, baráttunni og karakternum í þessum hóp. Þrátt fyrir mikla erfiðleika þá sýndum við það í kvöld að við getum barist ennþá þó við séum hægir og þreyttir,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, eftir að liðið tryggði sér fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð með sigri á Tindastól 89-73 á heimavelli í kvöld. Brynjar átti góðan leik fyrir KR í kvöld og gerði það sem hann gerir best, negldi niður fullkomnum þristum hverjum á eftir öðrum. „Mér líður vel hérna í KR-heimilinu, sérstaklega þegar það eru svona leikir, og þá vill maður alltaf gefa áhorfendunum eitthvað til þess að fagna. Það er bara þannig að mér líður eins og ég, Jón, Darri og Pavel séu lykilmenn í þessum hóp í því að setja tóninn og mér fannst við gera það mjög vel í fyrri hálfleik og koma hinum af stað.“ KR sýndi það í kvöld að liðið er það besta á Íslandi með þessu ótrúlega afreki eftir að hafa verið langt frá því sannfærandi í vetur. „Síðasta mánuðinn eða tvær vikurnar höfum við verið bestir. Það er stutt þarna á milli og við vorum næstum því búnir að klúðra þessu á móti Haukum á sínum tíma og ef það hefði gerst hefðu Haukar kannski verið Ísalndsmeistarar en við erum mjög ánægðir með þetta.“ Brynjar er með þeim eldri í liðinu og hefur gefið það út að hann sé hættur að spila með íslenska landsliðinu. Ætlar hann að leggja KR-búninginn á hilluna líka? „Það á eftir að koma í ljós. Það er erfitt, maður er bundinn fjölskylduböndum inn í þennan klúbb og öll fjölskyldan eru KR-ingar. Við verðum að sjá til en allar líkur eru á því að ég verði í Vesturbænum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15