Þvoglumæltur ökumaður taldi lögreglu hafa viljað stöðva einhvern annan Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. apríl 2018 07:35 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast um helgina. Hún þurfti margsinnis að stöðva ökumenn sem grunaðir eru um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Vísir/Vilhelm Í gærkvöldi gáfu lögreglumenn ökumanni fyrst merki um að hann skyldi stöðva bifreið sína á Reykjanesbraut með bláum neyðarljósum en ökumaðurinn stöðvaði ekki bifreiðina fyrr en hann var kominn við Flatahraun. Lögregla spurði ökumann, sem að sögn lögreglu var „áberandi ölvaður og þvoglumæltur,“ hvers vegna hann hefði ekki stöðvað fyrr. Ökumaðurinn sagðist þá hafa talið hana viljað stöðva einhvern annan en sig. Ökumaðurinn er sem fyrr segir grunaður um ölvun við akstur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en hún hafði í nógu að snúast um helgina.Múrsteini kastað í rúðuÞað var í gærkvöldi klukkan hálf tólf sem tilkynnt var um innbrot í húsnæði við Hvassaleiti. Múrsteini hafði verið kastað í rúðu, hurð var spennt upp og lögregla telur mögulegt að einhver gæti hafa farið inn í húsið en ekki er vitað hvort einhverju hafi verið stolið. Eins var tilkynnt á sjöunda tímanum í gærkvöldi um innbrot og þjófnað við Bygggarða. Rúða var brotin og verkfæri og fleiri munir voru teknir ófrjálsri hendi.Skipti um sæti við farþegaKlukkan 02:35 var bifreið stöðvuð á Reynisvatnsvegi og þegar bifreiðin stöðvaðist sáu lögreglumenn að ökumaðurinn skipti um sæti við farþega. Ökumaðurinn var fyrir vikið sviptur ökuréttindum og í ljós kom að lögregla hefur ítrekað þurft að stöðva hann og svipta hann ökuréttindum. Lögreglumál Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Í gærkvöldi gáfu lögreglumenn ökumanni fyrst merki um að hann skyldi stöðva bifreið sína á Reykjanesbraut með bláum neyðarljósum en ökumaðurinn stöðvaði ekki bifreiðina fyrr en hann var kominn við Flatahraun. Lögregla spurði ökumann, sem að sögn lögreglu var „áberandi ölvaður og þvoglumæltur,“ hvers vegna hann hefði ekki stöðvað fyrr. Ökumaðurinn sagðist þá hafa talið hana viljað stöðva einhvern annan en sig. Ökumaðurinn er sem fyrr segir grunaður um ölvun við akstur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en hún hafði í nógu að snúast um helgina.Múrsteini kastað í rúðuÞað var í gærkvöldi klukkan hálf tólf sem tilkynnt var um innbrot í húsnæði við Hvassaleiti. Múrsteini hafði verið kastað í rúðu, hurð var spennt upp og lögregla telur mögulegt að einhver gæti hafa farið inn í húsið en ekki er vitað hvort einhverju hafi verið stolið. Eins var tilkynnt á sjöunda tímanum í gærkvöldi um innbrot og þjófnað við Bygggarða. Rúða var brotin og verkfæri og fleiri munir voru teknir ófrjálsri hendi.Skipti um sæti við farþegaKlukkan 02:35 var bifreið stöðvuð á Reynisvatnsvegi og þegar bifreiðin stöðvaðist sáu lögreglumenn að ökumaðurinn skipti um sæti við farþega. Ökumaðurinn var fyrir vikið sviptur ökuréttindum og í ljós kom að lögregla hefur ítrekað þurft að stöðva hann og svipta hann ökuréttindum.
Lögreglumál Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira