Lói valin besta evrópska kvikmyndin Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 29. apríl 2018 11:12 Á myndinni eru þeir Haukur og Gunnar sem tóku á móti verðlaununum. Vísir/aðsent Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn var valin besta evrópska kvikmyndin á alþjóðlegri barna kvikmyndahátíð í Kristiansand í Noregi í gærkvöldi. Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Noregi er stærsta barnahátíðin í Noregi og Mette Marit krónprinsessa er verndari hátíðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Saga film. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að myndin, sem fjallar um missi, hugrekki og tilveruna, sé einskonar Pixar mynd með íslensku ívafi og höfði jafnt til ungra sem aldina. Gunnar Karlsson útlitshönnuður og meðleikstjóri Lóa og Haukur Sigurjónsson, framleiðslustjóri veittu verðlaununum viðtöku í gærkvöldi. Teiknimyndin hefur þegar verið seld til sýningar í yfir 50 löndum og eru sýningar hafnar nú þegar í nokkrum löndum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30 Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn var valin besta evrópska kvikmyndin á alþjóðlegri barna kvikmyndahátíð í Kristiansand í Noregi í gærkvöldi. Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Noregi er stærsta barnahátíðin í Noregi og Mette Marit krónprinsessa er verndari hátíðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Saga film. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að myndin, sem fjallar um missi, hugrekki og tilveruna, sé einskonar Pixar mynd með íslensku ívafi og höfði jafnt til ungra sem aldina. Gunnar Karlsson útlitshönnuður og meðleikstjóri Lóa og Haukur Sigurjónsson, framleiðslustjóri veittu verðlaununum viðtöku í gærkvöldi. Teiknimyndin hefur þegar verið seld til sýningar í yfir 50 löndum og eru sýningar hafnar nú þegar í nokkrum löndum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30 Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30
Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00