Snarlarar húðskammaðir á hljóðlátri hrollvekju sem er vinsælasta mynd Bandaríkjanna um þessar mundir Birgir Olgeirsson skrifar 10. apríl 2018 19:37 John Krasinski er leikstjóri myndarinnar og einn af aðalleikurum. IMDB Hrollvekjan A Quiet Place hefur vakið verðskuldaða athygli og trónir nú á toppi aðsóknarlista Bandaríkjanna. Myndin segir frá fjölskyldu sem býr á afviknum stað í algjörri þögn. Þær aðstæður eru tilkomnar vegna skrímsla sem ráðast á mannfólk við hvert einasta hljóð. Til að halda lífi þarf fjölskyldan því eftir bestu getu að lifa eins hljóðlátu lífi og hún getur. Söguþráður myndarinnar gerir það því að verkum að hún er mjög hljóðlát en greint er frá því á vef breska ríkisútvarpsins BBC að öll hljóð sem áhorfendur í kvikmyndahúsum gefa frá sér séu afar illa liðin af þeim sem eru að reyna að lifa sig inn í myndina. Hafa því þeir sem ákveða að japla á snakki eða poppkorni, eða verja ómældu tíma í að reyna að opna sælgætisbréf, verið litnir hornauga á sýningum þessarar myndar.BBC segir frá því að þeir sem ekki geta setið í kvikmyndasal í 90 mínútur án þess að fá sér eitthvað að borða sé svo gott sem skammaðir af öðrum á sýningum þessarar myndar. Í umfjöllun BBC um málið er til að mynda vitnað í breska útvarpsmanninn Nick Grimshaw sem húðskammaði slíka bíógesti nýlega eftir að hafa séð A Quiet Place.Leikstjóri myndarinnar er John Krasinski, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk í bandarísku útgáfunni af gamanþáttunum The Office. Krasinski leikur eitt af aðalhlutverkum myndarinnar ásamt Emily Blunt ásamt hinni fjórtán ára gömlu leikkonu Millicent Simmonds sem hefur missti heyrnina ung að aldri. Tengdar fréttir Álitsgjafar Vísis: Gjammandi lið og símafíklar óboðnir gestir í bíósalnum Vísir ákvað að fá nokkra "bíófíkla“ til að velja helstu kosti og galla bíóferða á Íslandi. 6. desember 2017 14:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Hrollvekjan A Quiet Place hefur vakið verðskuldaða athygli og trónir nú á toppi aðsóknarlista Bandaríkjanna. Myndin segir frá fjölskyldu sem býr á afviknum stað í algjörri þögn. Þær aðstæður eru tilkomnar vegna skrímsla sem ráðast á mannfólk við hvert einasta hljóð. Til að halda lífi þarf fjölskyldan því eftir bestu getu að lifa eins hljóðlátu lífi og hún getur. Söguþráður myndarinnar gerir það því að verkum að hún er mjög hljóðlát en greint er frá því á vef breska ríkisútvarpsins BBC að öll hljóð sem áhorfendur í kvikmyndahúsum gefa frá sér séu afar illa liðin af þeim sem eru að reyna að lifa sig inn í myndina. Hafa því þeir sem ákveða að japla á snakki eða poppkorni, eða verja ómældu tíma í að reyna að opna sælgætisbréf, verið litnir hornauga á sýningum þessarar myndar.BBC segir frá því að þeir sem ekki geta setið í kvikmyndasal í 90 mínútur án þess að fá sér eitthvað að borða sé svo gott sem skammaðir af öðrum á sýningum þessarar myndar. Í umfjöllun BBC um málið er til að mynda vitnað í breska útvarpsmanninn Nick Grimshaw sem húðskammaði slíka bíógesti nýlega eftir að hafa séð A Quiet Place.Leikstjóri myndarinnar er John Krasinski, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk í bandarísku útgáfunni af gamanþáttunum The Office. Krasinski leikur eitt af aðalhlutverkum myndarinnar ásamt Emily Blunt ásamt hinni fjórtán ára gömlu leikkonu Millicent Simmonds sem hefur missti heyrnina ung að aldri.
Tengdar fréttir Álitsgjafar Vísis: Gjammandi lið og símafíklar óboðnir gestir í bíósalnum Vísir ákvað að fá nokkra "bíófíkla“ til að velja helstu kosti og galla bíóferða á Íslandi. 6. desember 2017 14:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Álitsgjafar Vísis: Gjammandi lið og símafíklar óboðnir gestir í bíósalnum Vísir ákvað að fá nokkra "bíófíkla“ til að velja helstu kosti og galla bíóferða á Íslandi. 6. desember 2017 14:45