Meira að segja „hlutlausir“ blaðamenn misstu sig í Róm í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 12:30 Gleðin var mikil hjá liðsmönnum Roma en ekki minni í blaðamannastúkunni. Vísir/Getty Það var fagnað út um allan völl og út um alla borg þegar AS Roma liðið sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Það voru flestallir búnir að afskrifa möguleika Roma fyrir leikinn enda þremur mörkum undir á móti stórliði Barcelona Í leikslok misstu menn sig gjörsamlega og þá skipti ekki máli hvort það voru leikmennirnir inn á vellinum, starfsliðið í þjálfaraboxinu, stuðningsmennirnir í stúkunni, fína fólkið í heiðursstúkunni eða vinnandi menn í blaðmannastúkunni.If you then you don’t don’t love deserve me at my me at my pic.twitter.com/mdFvqsm4oR — AS Roma English (@ASRomaEN) April 10, 2018 Ítölsku blaðamennirnir voru nefnilega ekkert að fela gleði sína í leikslok heldur fögnuðu flestir eins og óðir væru. Það ótrúlega hafði gerst. Ítalska félagið hafði slegið út Lionel Messi og félaga hans þegar enginn hafði trú á þeim. Fjölmiðlamennirnir voru eflaust flestir ef ekki allir búnir að afskrifa möguleika Roma eftir fyrri leikinn eða í aðdragandi þessa leiks. Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð þeirra í leikslok en Rómarliðið birti þetta myndband á Twitter-síðu sinni.The #ASRoma press box was last nightpic.twitter.com/B4R5JZ6e0O — AS Roma English (@ASRomaEN) April 11, 2018 Qual è la tua foto preferita della festa dell'Olimpico? #RomaBarca#ASRoma#UCLGuarda la nostra gallery! https://t.co/ENHdFPztE7pic.twitter.com/CtLxtNsyU6 — AS Roma (@OfficialASRoma) April 10, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Það var fagnað út um allan völl og út um alla borg þegar AS Roma liðið sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Það voru flestallir búnir að afskrifa möguleika Roma fyrir leikinn enda þremur mörkum undir á móti stórliði Barcelona Í leikslok misstu menn sig gjörsamlega og þá skipti ekki máli hvort það voru leikmennirnir inn á vellinum, starfsliðið í þjálfaraboxinu, stuðningsmennirnir í stúkunni, fína fólkið í heiðursstúkunni eða vinnandi menn í blaðmannastúkunni.If you then you don’t don’t love deserve me at my me at my pic.twitter.com/mdFvqsm4oR — AS Roma English (@ASRomaEN) April 10, 2018 Ítölsku blaðamennirnir voru nefnilega ekkert að fela gleði sína í leikslok heldur fögnuðu flestir eins og óðir væru. Það ótrúlega hafði gerst. Ítalska félagið hafði slegið út Lionel Messi og félaga hans þegar enginn hafði trú á þeim. Fjölmiðlamennirnir voru eflaust flestir ef ekki allir búnir að afskrifa möguleika Roma eftir fyrri leikinn eða í aðdragandi þessa leiks. Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð þeirra í leikslok en Rómarliðið birti þetta myndband á Twitter-síðu sinni.The #ASRoma press box was last nightpic.twitter.com/B4R5JZ6e0O — AS Roma English (@ASRomaEN) April 11, 2018 Qual è la tua foto preferita della festa dell'Olimpico? #RomaBarca#ASRoma#UCLGuarda la nostra gallery! https://t.co/ENHdFPztE7pic.twitter.com/CtLxtNsyU6 — AS Roma (@OfficialASRoma) April 10, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira