Liverpool með langflest mörk og langbestu markatöluna í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2018 13:00 Liverpool menn fagna sigri á Manchester City. Vísir/Getty Liverpool var eina liðið sem vann báða leikina sína í átta liða úrslitunum og liðið er líka með yfirburðarforystu á listanum yfir mörk og markatölu í Meistaradeildinni 2017-18. Í fyrsta sinn í sögunni eiga England, Þýskaland, Spánn og Ítalía öll lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.4 - This will be the first time that the Champions League semi-finals will have a representative from England, Germany, Italy and Spain. Surprising. https://t.co/qZ0wIJRBmS — OptaJoe (@OptaJoe) April 11, 2018 Þegar dregið verið á morgun þá verða í pottinum Liverpool frá Englandi, Real Madrid frá Spáni, Bayern München frá Þýskalandi og Roma frá Ítalíu. Auk þess að þessar þjóðir eru í fyrsta sinn allar saman í undanúrslitunum þá er þetta í fyrsta sinn frá 2010 þar sem engin þjóð er með tvö lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.4 - This is first time since 2010 that all Champions League semi-finalists will be from different countries. Variety. — OptaJoe (@OptaJoe) April 11, 2018 Liverpool skoraði fimm mörk í átta liða úrslitunum, fimm mörk í sextán liða úrslitunum og 23 mörk í riðlakeppninni og hefur skorað langflest mörk í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Liverpool er með sex mörkum meira en næsta lið (Paris Saint Germain) og sjö mörkum meira en næsta lið sem er ennþá með í keppninni (Real Madrid).Besti árangur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2018: Liverpool 2 sigrar og 5 mörk (+4) Real Madrid 1 sigur og 4 mörk (+1) Bayern München 1 sigur og 2 mörk (+1) Roma 1 sigur og 4 mörk (=) Barcelona 1 sigur og 4 mörk (=) Juventus 1 sigur og 4 mörk (-1) Sevilla 1 sigur og 1 mark (-1) Manchester City 0 sigrar og 1 mark (-4)The 2017/18 Champions League semi-finalists are set: ???????????? Liverpool Roma Real Madrid Bayern More of the same, please. pic.twitter.com/8w5RgJLUov — Squawka News (@SquawkaNews) April 11, 2018Flest mörk í Meistaradeildinni 2017-18: Liverpool 33 mörk Paris Saint Germain 27 mörk Real Madrid 26 mörk Bayern München 23 mörk Manchester City 20 mörk Tottenham 18 mörk Chelsea 17 mörk Porto 15 mörk Barcelona 15 mörk Roma 15 mörk Sevilla 15 mörkBesta markatalan í Meistaradeildinni 2017-18: Liverpool +26 (33-7) Paris Saint Germain +18 (27-9) Bayern München +15 (23-8) Real Madrid +14 (26-12) Tottenham +12 (18-6) Manchester City +10 (20-10) Barcelona +10 (15-5) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Liverpool var eina liðið sem vann báða leikina sína í átta liða úrslitunum og liðið er líka með yfirburðarforystu á listanum yfir mörk og markatölu í Meistaradeildinni 2017-18. Í fyrsta sinn í sögunni eiga England, Þýskaland, Spánn og Ítalía öll lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.4 - This will be the first time that the Champions League semi-finals will have a representative from England, Germany, Italy and Spain. Surprising. https://t.co/qZ0wIJRBmS — OptaJoe (@OptaJoe) April 11, 2018 Þegar dregið verið á morgun þá verða í pottinum Liverpool frá Englandi, Real Madrid frá Spáni, Bayern München frá Þýskalandi og Roma frá Ítalíu. Auk þess að þessar þjóðir eru í fyrsta sinn allar saman í undanúrslitunum þá er þetta í fyrsta sinn frá 2010 þar sem engin þjóð er með tvö lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.4 - This is first time since 2010 that all Champions League semi-finalists will be from different countries. Variety. — OptaJoe (@OptaJoe) April 11, 2018 Liverpool skoraði fimm mörk í átta liða úrslitunum, fimm mörk í sextán liða úrslitunum og 23 mörk í riðlakeppninni og hefur skorað langflest mörk í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Liverpool er með sex mörkum meira en næsta lið (Paris Saint Germain) og sjö mörkum meira en næsta lið sem er ennþá með í keppninni (Real Madrid).Besti árangur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2018: Liverpool 2 sigrar og 5 mörk (+4) Real Madrid 1 sigur og 4 mörk (+1) Bayern München 1 sigur og 2 mörk (+1) Roma 1 sigur og 4 mörk (=) Barcelona 1 sigur og 4 mörk (=) Juventus 1 sigur og 4 mörk (-1) Sevilla 1 sigur og 1 mark (-1) Manchester City 0 sigrar og 1 mark (-4)The 2017/18 Champions League semi-finalists are set: ???????????? Liverpool Roma Real Madrid Bayern More of the same, please. pic.twitter.com/8w5RgJLUov — Squawka News (@SquawkaNews) April 11, 2018Flest mörk í Meistaradeildinni 2017-18: Liverpool 33 mörk Paris Saint Germain 27 mörk Real Madrid 26 mörk Bayern München 23 mörk Manchester City 20 mörk Tottenham 18 mörk Chelsea 17 mörk Porto 15 mörk Barcelona 15 mörk Roma 15 mörk Sevilla 15 mörkBesta markatalan í Meistaradeildinni 2017-18: Liverpool +26 (33-7) Paris Saint Germain +18 (27-9) Bayern München +15 (23-8) Real Madrid +14 (26-12) Tottenham +12 (18-6) Manchester City +10 (20-10) Barcelona +10 (15-5)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira