Brynjar Þór: Læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2018 17:37 Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR gefur lítið fyrir orð Ívars Ásgrímssonar um að Brynjar hafi viljandi slegið Emil Barja í andlitið í leik Hauka og KR í gærkvöldi. Emil blóðgaðist í baráttunni við Brynjar í leiknum í gær og margir vildu meina að högg Brynjars hafi verið viljaverk. Hann gefur lítið fyrir þau ummæli Ívars að þetta hafi verið viljandi. „Hann verður að horfa á sína eigin leikmenn. Kristófer Acox var blóðgaður í gær og ef menn ætla að fara út í eitthvað svona þá er hægt að týna til atvik í öllum leikjum þar sem er barátta og mikið undir,” sagði Brynjar í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni. „Ég held að þetta tengist því að þetta sé Brynjar Þór Björnsson sem gerir þetta en ekki einhver annar. Ef að Jón Jónsson, nýliði eða leikmaður sem hefði verið í meistaraliði síðustu ára þá hefði umfjöllunin verið enginn,” en var brotið viljandi? „Nei. Þeir sem horfa á þetta aftur sjá að boltinn er í lausu lofti. Það eru tvær mínútur eftir og við erum tveimur stigum undir. Þetta er spurning um að ná sóknarfrákasti eða að fara í vörn. Ég reyni að slá í boltann, hitti ekki boltann og fer í andlitið á Emil.” „Svona hlutir gerast og það er partur af leiknum. Að menn vilji meina að þetta sé viljandi er galið. Ég var hissa þegar ég sá að þetta var komið inn á Vísi eftir leik. Ef þetta myndi særa mig, þessi umfjöllun sem tengist mér og mínu nafni, þá væri ég hættur í körfubolta,” sem segist vera klár í leikinn á laugardaginn. „Já, ég læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig,” sagði Brynjar kokhraustur að vanda. Nánar er rætt við Brynjar í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni. Dominos-deild karla Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR gefur lítið fyrir orð Ívars Ásgrímssonar um að Brynjar hafi viljandi slegið Emil Barja í andlitið í leik Hauka og KR í gærkvöldi. Emil blóðgaðist í baráttunni við Brynjar í leiknum í gær og margir vildu meina að högg Brynjars hafi verið viljaverk. Hann gefur lítið fyrir þau ummæli Ívars að þetta hafi verið viljandi. „Hann verður að horfa á sína eigin leikmenn. Kristófer Acox var blóðgaður í gær og ef menn ætla að fara út í eitthvað svona þá er hægt að týna til atvik í öllum leikjum þar sem er barátta og mikið undir,” sagði Brynjar í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni. „Ég held að þetta tengist því að þetta sé Brynjar Þór Björnsson sem gerir þetta en ekki einhver annar. Ef að Jón Jónsson, nýliði eða leikmaður sem hefði verið í meistaraliði síðustu ára þá hefði umfjöllunin verið enginn,” en var brotið viljandi? „Nei. Þeir sem horfa á þetta aftur sjá að boltinn er í lausu lofti. Það eru tvær mínútur eftir og við erum tveimur stigum undir. Þetta er spurning um að ná sóknarfrákasti eða að fara í vörn. Ég reyni að slá í boltann, hitti ekki boltann og fer í andlitið á Emil.” „Svona hlutir gerast og það er partur af leiknum. Að menn vilji meina að þetta sé viljandi er galið. Ég var hissa þegar ég sá að þetta var komið inn á Vísi eftir leik. Ef þetta myndi særa mig, þessi umfjöllun sem tengist mér og mínu nafni, þá væri ég hættur í körfubolta,” sem segist vera klár í leikinn á laugardaginn. „Já, ég læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig,” sagði Brynjar kokhraustur að vanda. Nánar er rætt við Brynjar í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira