Fáum við bardaga ársins í kvöld? Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. apríl 2018 19:00 Dustin Poirier og Justin Gaethje í vigtun í gær. Vísir/Getty UFC heimsækir Arizona í kvöld með frábæra bardaga í farteskinu. Tveir af skemmtilegustu bardagamönnum léttvigtarinnar eigast við í kvöld og er óhætt að fullyrða að bardaginn verði afar skemmtilegur. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dustin Poirier og Justin Gaethje en báðir eiga það sameiginlegt að gefa ekkert eftir. Þetta er viðureign sem bardagaaðdáendur slefa yfir enda afskaplega ólíklegt (nánast ómögulegt vilja sumir meina) að þessi bardagi verði leiðinlegur. Þeir Dustin og Justin láta verkin tala í búrinu og munu sennilega aldrei komast á forsíður blaðanna fyrir læti utan búrsins. Af samanlagt 40 sigrum beggja hafa aðeins sex komið eftir dómaraákvörðun. Dustin Poirier hefur fjórum sinnum verið í besta bardaga kvöldsins í UFC og samtals fengið sjö frammistöðubónusa í UFC. Justin Gaethje var léttvigtarmeistari WSOF lengi vel áður en hann fór í UFC en fyrstu tveir bardagar hans í UFC voru meðal 10 bestu bardaga ársins í fyrra. Það er því engin tilviljun að margir spá því að besti bardagi ársins muni eiga sér stað í kvöld. Bardaginn verður aðalbardaginn á UFC on FOX 29 bardagakvöldinu í kvöld. Aðalhluti bardagakvöldsins verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsendingu hefst á miðnætti. Eftirtaldir fjórir bardagar verða sýndir í kvöld:Léttvigt: Justin Gaethe gegn Dustin Poirier Veltivigt: Carlos Condit gegn Alex Oliveira Millivigt: Israel Adesanya gegn Marvin Vettori Strávigt kvenna: Michelle Waterson gegn Courtney Casey MMA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
UFC heimsækir Arizona í kvöld með frábæra bardaga í farteskinu. Tveir af skemmtilegustu bardagamönnum léttvigtarinnar eigast við í kvöld og er óhætt að fullyrða að bardaginn verði afar skemmtilegur. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dustin Poirier og Justin Gaethje en báðir eiga það sameiginlegt að gefa ekkert eftir. Þetta er viðureign sem bardagaaðdáendur slefa yfir enda afskaplega ólíklegt (nánast ómögulegt vilja sumir meina) að þessi bardagi verði leiðinlegur. Þeir Dustin og Justin láta verkin tala í búrinu og munu sennilega aldrei komast á forsíður blaðanna fyrir læti utan búrsins. Af samanlagt 40 sigrum beggja hafa aðeins sex komið eftir dómaraákvörðun. Dustin Poirier hefur fjórum sinnum verið í besta bardaga kvöldsins í UFC og samtals fengið sjö frammistöðubónusa í UFC. Justin Gaethje var léttvigtarmeistari WSOF lengi vel áður en hann fór í UFC en fyrstu tveir bardagar hans í UFC voru meðal 10 bestu bardaga ársins í fyrra. Það er því engin tilviljun að margir spá því að besti bardagi ársins muni eiga sér stað í kvöld. Bardaginn verður aðalbardaginn á UFC on FOX 29 bardagakvöldinu í kvöld. Aðalhluti bardagakvöldsins verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsendingu hefst á miðnætti. Eftirtaldir fjórir bardagar verða sýndir í kvöld:Léttvigt: Justin Gaethe gegn Dustin Poirier Veltivigt: Carlos Condit gegn Alex Oliveira Millivigt: Israel Adesanya gegn Marvin Vettori Strávigt kvenna: Michelle Waterson gegn Courtney Casey
MMA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira