Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. apríl 2018 19:00 Kristbjörg Rán Helgadóttir, Kristín Helgadóttir og Ragnheiður Valgarðsdóttir hafa stundað sjósund í níu ár og hafa allan þann tíma hafa týnt rusl úr sjónum. Þær hafa bætt um betur uppá síðkastið í takt við átakið Plokk á Íslandi og nýttu daginn í dag í sjóplokkun í Nauthólsvík. Þar var nóg af alls kyns drasli, einkum á strandlengjunni þar sem kenndi ýmissa grasa. Það tók þær ekki nema um tíu mínútur að finna plast, spýtur, vír og klóakrör sem reyndist hins vegar of þungt til að taka með sér.Það er sjóplokkað á og við ströndinaVísir/Egill Aðalbjörnsson„Við höfum fundið allt frá golfkúlum og matardiskum uppí hjólbörur, dekk og ónýtar krabbagildrur. Þetta höfum við allt reynt að bera í land, það er reyndar gríðarlegt magn af golfkúlum sem berst hérna inn, ég veit ekki afhverju. Það er viss áskorun að kafa eftir þeim og við eigum nokkrar körfur af golfkúlum sem við höfum fundið, “segir Ragnheiður Valgarðsdóttir.Sjóplokkararnir komu svo ruslinu fyrir í gámi í NauthólsvíkVísir/Egill Aðalsteinsson„Ætli þær komi ekki bara með golfstrauminum,“ bætir Kristín Helgadóttir við. Þær fundu stóran plastrenning í sjónum í gær og hafa nú komið honum fyrir í gám við Nauthólsvík ásamt öðru rusli sem þær hafa fundið. Umhverfismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Kristbjörg Rán Helgadóttir, Kristín Helgadóttir og Ragnheiður Valgarðsdóttir hafa stundað sjósund í níu ár og hafa allan þann tíma hafa týnt rusl úr sjónum. Þær hafa bætt um betur uppá síðkastið í takt við átakið Plokk á Íslandi og nýttu daginn í dag í sjóplokkun í Nauthólsvík. Þar var nóg af alls kyns drasli, einkum á strandlengjunni þar sem kenndi ýmissa grasa. Það tók þær ekki nema um tíu mínútur að finna plast, spýtur, vír og klóakrör sem reyndist hins vegar of þungt til að taka með sér.Það er sjóplokkað á og við ströndinaVísir/Egill Aðalbjörnsson„Við höfum fundið allt frá golfkúlum og matardiskum uppí hjólbörur, dekk og ónýtar krabbagildrur. Þetta höfum við allt reynt að bera í land, það er reyndar gríðarlegt magn af golfkúlum sem berst hérna inn, ég veit ekki afhverju. Það er viss áskorun að kafa eftir þeim og við eigum nokkrar körfur af golfkúlum sem við höfum fundið, “segir Ragnheiður Valgarðsdóttir.Sjóplokkararnir komu svo ruslinu fyrir í gámi í NauthólsvíkVísir/Egill Aðalsteinsson„Ætli þær komi ekki bara með golfstrauminum,“ bætir Kristín Helgadóttir við. Þær fundu stóran plastrenning í sjónum í gær og hafa nú komið honum fyrir í gám við Nauthólsvík ásamt öðru rusli sem þær hafa fundið.
Umhverfismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira