Íris leiðir nýjan lista í Eyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2018 21:16 Íris Róbertsdóttir, formaður ÍBV, leiðir lista nýs félags í Vestmannaeyjum. Vísir Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor. Íris staðfestir þetta á Facebook-síðu sinni í kvöld. Íris segist hafa ákveðið að verða við áskörun um að gefa kost á sér í fyrsta sæti lista hins nýja félags. „Ég er stolt og þakklát fyrir það traust sem mér er sýnt með þessari áskorun. Þessa ákvörðun hef ég tilkynnt forsvarsmönnum hins nýja bæjarmálafélags - Fyrir Heimaey,“ skrifar Íris. Tilkynnt var um framboð félagsins Fyrir Heimaey í vikunni en formaður þess er Leó Snær Sveinsson. Þá voru Kristín Hartmannsdóttir, Kristín Ósk Óskarsdóttir, Rannveig Ísfjörð og Leifur Gunnarsson einnig kjörin í stjórn. Þá hefur nokkur ólga verið innan Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, sem þar hefur farið með völd undanfarin ár, en ekkert varð af sögulegu prófkjöri sem átti að halda innan flokksins. Þá kom fram í vikunni að Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, skipar að eigin beiðni fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor eftir 12 ár í fyrsta sæti listans. Íris hafði sjálf talað mjög fyrir prófkjöri. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld. 10. janúar 2018 23:00 Félagið „Fyrir Heimaey“ býður fram í Vestmannaeyjum Vilja bæta samfélagið í Eyjum. 12. apríl 2018 19:20 Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. 11. apríl 2018 22:51 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi Sjá meira
Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor. Íris staðfestir þetta á Facebook-síðu sinni í kvöld. Íris segist hafa ákveðið að verða við áskörun um að gefa kost á sér í fyrsta sæti lista hins nýja félags. „Ég er stolt og þakklát fyrir það traust sem mér er sýnt með þessari áskorun. Þessa ákvörðun hef ég tilkynnt forsvarsmönnum hins nýja bæjarmálafélags - Fyrir Heimaey,“ skrifar Íris. Tilkynnt var um framboð félagsins Fyrir Heimaey í vikunni en formaður þess er Leó Snær Sveinsson. Þá voru Kristín Hartmannsdóttir, Kristín Ósk Óskarsdóttir, Rannveig Ísfjörð og Leifur Gunnarsson einnig kjörin í stjórn. Þá hefur nokkur ólga verið innan Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, sem þar hefur farið með völd undanfarin ár, en ekkert varð af sögulegu prófkjöri sem átti að halda innan flokksins. Þá kom fram í vikunni að Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, skipar að eigin beiðni fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor eftir 12 ár í fyrsta sæti listans. Íris hafði sjálf talað mjög fyrir prófkjöri.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld. 10. janúar 2018 23:00 Félagið „Fyrir Heimaey“ býður fram í Vestmannaeyjum Vilja bæta samfélagið í Eyjum. 12. apríl 2018 19:20 Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. 11. apríl 2018 22:51 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi Sjá meira
Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld. 10. janúar 2018 23:00
Félagið „Fyrir Heimaey“ býður fram í Vestmannaeyjum Vilja bæta samfélagið í Eyjum. 12. apríl 2018 19:20
Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. 11. apríl 2018 22:51