Íris leiðir nýjan lista í Eyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2018 21:16 Íris Róbertsdóttir, formaður ÍBV, leiðir lista nýs félags í Vestmannaeyjum. Vísir Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor. Íris staðfestir þetta á Facebook-síðu sinni í kvöld. Íris segist hafa ákveðið að verða við áskörun um að gefa kost á sér í fyrsta sæti lista hins nýja félags. „Ég er stolt og þakklát fyrir það traust sem mér er sýnt með þessari áskorun. Þessa ákvörðun hef ég tilkynnt forsvarsmönnum hins nýja bæjarmálafélags - Fyrir Heimaey,“ skrifar Íris. Tilkynnt var um framboð félagsins Fyrir Heimaey í vikunni en formaður þess er Leó Snær Sveinsson. Þá voru Kristín Hartmannsdóttir, Kristín Ósk Óskarsdóttir, Rannveig Ísfjörð og Leifur Gunnarsson einnig kjörin í stjórn. Þá hefur nokkur ólga verið innan Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, sem þar hefur farið með völd undanfarin ár, en ekkert varð af sögulegu prófkjöri sem átti að halda innan flokksins. Þá kom fram í vikunni að Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, skipar að eigin beiðni fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor eftir 12 ár í fyrsta sæti listans. Íris hafði sjálf talað mjög fyrir prófkjöri. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld. 10. janúar 2018 23:00 Félagið „Fyrir Heimaey“ býður fram í Vestmannaeyjum Vilja bæta samfélagið í Eyjum. 12. apríl 2018 19:20 Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. 11. apríl 2018 22:51 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor. Íris staðfestir þetta á Facebook-síðu sinni í kvöld. Íris segist hafa ákveðið að verða við áskörun um að gefa kost á sér í fyrsta sæti lista hins nýja félags. „Ég er stolt og þakklát fyrir það traust sem mér er sýnt með þessari áskorun. Þessa ákvörðun hef ég tilkynnt forsvarsmönnum hins nýja bæjarmálafélags - Fyrir Heimaey,“ skrifar Íris. Tilkynnt var um framboð félagsins Fyrir Heimaey í vikunni en formaður þess er Leó Snær Sveinsson. Þá voru Kristín Hartmannsdóttir, Kristín Ósk Óskarsdóttir, Rannveig Ísfjörð og Leifur Gunnarsson einnig kjörin í stjórn. Þá hefur nokkur ólga verið innan Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, sem þar hefur farið með völd undanfarin ár, en ekkert varð af sögulegu prófkjöri sem átti að halda innan flokksins. Þá kom fram í vikunni að Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, skipar að eigin beiðni fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor eftir 12 ár í fyrsta sæti listans. Íris hafði sjálf talað mjög fyrir prófkjöri.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld. 10. janúar 2018 23:00 Félagið „Fyrir Heimaey“ býður fram í Vestmannaeyjum Vilja bæta samfélagið í Eyjum. 12. apríl 2018 19:20 Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. 11. apríl 2018 22:51 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld. 10. janúar 2018 23:00
Félagið „Fyrir Heimaey“ býður fram í Vestmannaeyjum Vilja bæta samfélagið í Eyjum. 12. apríl 2018 19:20
Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. 11. apríl 2018 22:51