Zlatan segir himinháar líkur á því að hann verði á HM: FIFA getur ekki stoppað mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 09:30 Zlatan Ibrahimovic. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic er á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar sem leikmaður sænska landsliðsins ef marka má yfirlýsingu hans á samfélagsmiðlum í gær. Ibrahimovic hefur stimplað sig inn hjá Los Angeles Galaxy í bandarísku deildinni með því að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum þar af tvö sigurmörk. Hann er að komast í alvöru form, kannski jafnvel HM-form. Þessi 36 ára gamli kóngur sænska fótboltans lagði landsliðsskóna á hilluna eftir Evrópumótið í Frakklandi 2016 en hefur verið að ýja að því að snúa aftur í sænska landsliðið á HM i sumar. Eftir sigurmarkið með Galaxy um helgina fór hann inn á Twitter og skrifaði: „Það eru himinháar líkur á því að ég spila á HM,“ skrifaði Zlatan.The chance of me playing in the World Cup is skyhöga #FifaWorldCup2018 — Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) April 15, 2018 MLS-deildin fer í níu daga frí á meðan HM stendur og nær það hlé frá 14. júní til 22. júní. Sænska landsliðið spilar á móti Þýskalandi 23. júní og á móti Mexíkó 27. júní. LA Galaxy á aftur á móti leik 30. júní.Vísir/GettyÞað er eitt hvort að sænski landsliðsþjálfarinn vilji velja Zlatan Ibrahimovic í landsliðið en hinsvegar annað mál hvort að hann megi hreinlega spila. Zlatan segur að sænska sambandið hringi í hann á hverjum degi og það sé því engin spurning um hvort að hann verði valinn gefi hann kost á sér. Vandamálið gæti hinsvegar verið hvort að nýr samningur hans við veðmálafyrirtækið Bethard. Reglur FIFA eru strangar þegar kemur að veðmálafyrirtækjum. Zlatan hefur ekki áhyggur af því. „FIFA getur ekki stoppað mig. Ef ég vil vera á HM þá verð ég á HM,“ sagði Zlatan Ibrahimovic í nýlegu viðtali við Eurosport.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar sem leikmaður sænska landsliðsins ef marka má yfirlýsingu hans á samfélagsmiðlum í gær. Ibrahimovic hefur stimplað sig inn hjá Los Angeles Galaxy í bandarísku deildinni með því að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum þar af tvö sigurmörk. Hann er að komast í alvöru form, kannski jafnvel HM-form. Þessi 36 ára gamli kóngur sænska fótboltans lagði landsliðsskóna á hilluna eftir Evrópumótið í Frakklandi 2016 en hefur verið að ýja að því að snúa aftur í sænska landsliðið á HM i sumar. Eftir sigurmarkið með Galaxy um helgina fór hann inn á Twitter og skrifaði: „Það eru himinháar líkur á því að ég spila á HM,“ skrifaði Zlatan.The chance of me playing in the World Cup is skyhöga #FifaWorldCup2018 — Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) April 15, 2018 MLS-deildin fer í níu daga frí á meðan HM stendur og nær það hlé frá 14. júní til 22. júní. Sænska landsliðið spilar á móti Þýskalandi 23. júní og á móti Mexíkó 27. júní. LA Galaxy á aftur á móti leik 30. júní.Vísir/GettyÞað er eitt hvort að sænski landsliðsþjálfarinn vilji velja Zlatan Ibrahimovic í landsliðið en hinsvegar annað mál hvort að hann megi hreinlega spila. Zlatan segur að sænska sambandið hringi í hann á hverjum degi og það sé því engin spurning um hvort að hann verði valinn gefi hann kost á sér. Vandamálið gæti hinsvegar verið hvort að nýr samningur hans við veðmálafyrirtækið Bethard. Reglur FIFA eru strangar þegar kemur að veðmálafyrirtækjum. Zlatan hefur ekki áhyggur af því. „FIFA getur ekki stoppað mig. Ef ég vil vera á HM þá verð ég á HM,“ sagði Zlatan Ibrahimovic í nýlegu viðtali við Eurosport.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira