Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. apríl 2018 14:00 Sigurbjörg Jóhannsdóttir. Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, einn af lykilmönnum Fram-liðsins, segir að Fram-stúlkur séu klárar í titilvörnina. „Við erum tilbúnar í slaginn og þetta verður jöfn barátta. Við erum að spila á móti mjög sterku Valsliði sem hafa átt mjög gott tímabil,“ segir Sigurbjörg við Guðjón Guðmundsson sem bendir á að það sé valinn maður í hverju rúmi í Fram-liðinu. „Við höfum endurheimt alla okkar menn og erum vaxandi. Við ættum að vera vel undirbúnar fyrir þessa rimmu. Eins og alltaf mun þetta ráðast á vörn og markvörslu. Það eru mjög mikilvægir þættir sem skila sigri á endanum.“ Það er mikil reynsla í liði Fram enda landsliðskona í flestum stöðum. „Hugarfarið er stór hluti af þessu og sérstaklega í svona rimmu. Bæði lið þekkja hvort annað út og inn. Þá er það viljinn og krafturinn sem skilur á milli,“ segir Sigurbjörg en finnur hún fyrir pressu? „Nei, ég finn meiri spennu og tilhlökkun. Ég er glöð að fá þennan slag. Það er alltaf skemmtileg barátta á milli þessara liða. Þetta eru tvö bestu lið landsins og ég held að þetta verði góð barátta.“ Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan byrjar að hita upp fyrir leikinn klukkan 19.10. Olís-deild kvenna Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Sjá meira
Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, einn af lykilmönnum Fram-liðsins, segir að Fram-stúlkur séu klárar í titilvörnina. „Við erum tilbúnar í slaginn og þetta verður jöfn barátta. Við erum að spila á móti mjög sterku Valsliði sem hafa átt mjög gott tímabil,“ segir Sigurbjörg við Guðjón Guðmundsson sem bendir á að það sé valinn maður í hverju rúmi í Fram-liðinu. „Við höfum endurheimt alla okkar menn og erum vaxandi. Við ættum að vera vel undirbúnar fyrir þessa rimmu. Eins og alltaf mun þetta ráðast á vörn og markvörslu. Það eru mjög mikilvægir þættir sem skila sigri á endanum.“ Það er mikil reynsla í liði Fram enda landsliðskona í flestum stöðum. „Hugarfarið er stór hluti af þessu og sérstaklega í svona rimmu. Bæði lið þekkja hvort annað út og inn. Þá er það viljinn og krafturinn sem skilur á milli,“ segir Sigurbjörg en finnur hún fyrir pressu? „Nei, ég finn meiri spennu og tilhlökkun. Ég er glöð að fá þennan slag. Það er alltaf skemmtileg barátta á milli þessara liða. Þetta eru tvö bestu lið landsins og ég held að þetta verði góð barátta.“ Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan byrjar að hita upp fyrir leikinn klukkan 19.10.
Olís-deild kvenna Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Sjá meira