Innbrot og þjófnaður í Skeifunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. apríl 2018 06:32 Frá Skeifunni. Stöð 2 Ölvuð kona var handtekin í Skeifunni á áttunda tímanum í gærkvöldi. Að sögn lögreglu er hún grunuð um þjófnað eða hnupl og þá á hún jafnframt að hafa valdið einhverju tjóni á svæðinu. Hverju hún stal eða hvað hún skemmdi fylgir þó ekki sögunni. Þegar lögreglumenn höfðu afskipti af henni vildi konan hvorki gefa upp nafn sitt né kennitölu. Ákváðu lögreglumenn því að flytja hana í fangaklefa, þar sem hún hefur mátt sofa úr sér vímuna. Ætla má að hún verði yfirheyrð vegna málsins þegar líður á daginn. Skammt undan, í Faxafeni, var svo brotist inn þegar klukkan var að ganga 5 í morgun. Þar fór innbrotsþjófur, hugsanlega í slagtogi við aðra, inn í verslun og lét greipar sópa. Nákvæmlega hverju var stolið er ekki vitað á þessari stundu en tjónið verður metið síðar í dag. Þá ók ölvaður ökumaður á vegrið við gatnamót Hafravatnsvegar og Suðurlandsvegar um klukkan 20:30 í gærkvöldi. Hann keyrði af vettvangi en lögreglumönnum tókst að hafa hendur í hári hans skömmu síður. Þá kom á daginn að maðurinn hafði einnig valdið skemmdum á heimili sínu, lögreglan gefur þó ekki upp hvar það er til húsa. Sem fyrr segir er maðurinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna, áfengis eða lyfja, og hefur hann mátt dúsa í fangaklefa í nótt. Lögreglumál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Ölvuð kona var handtekin í Skeifunni á áttunda tímanum í gærkvöldi. Að sögn lögreglu er hún grunuð um þjófnað eða hnupl og þá á hún jafnframt að hafa valdið einhverju tjóni á svæðinu. Hverju hún stal eða hvað hún skemmdi fylgir þó ekki sögunni. Þegar lögreglumenn höfðu afskipti af henni vildi konan hvorki gefa upp nafn sitt né kennitölu. Ákváðu lögreglumenn því að flytja hana í fangaklefa, þar sem hún hefur mátt sofa úr sér vímuna. Ætla má að hún verði yfirheyrð vegna málsins þegar líður á daginn. Skammt undan, í Faxafeni, var svo brotist inn þegar klukkan var að ganga 5 í morgun. Þar fór innbrotsþjófur, hugsanlega í slagtogi við aðra, inn í verslun og lét greipar sópa. Nákvæmlega hverju var stolið er ekki vitað á þessari stundu en tjónið verður metið síðar í dag. Þá ók ölvaður ökumaður á vegrið við gatnamót Hafravatnsvegar og Suðurlandsvegar um klukkan 20:30 í gærkvöldi. Hann keyrði af vettvangi en lögreglumönnum tókst að hafa hendur í hári hans skömmu síður. Þá kom á daginn að maðurinn hafði einnig valdið skemmdum á heimili sínu, lögreglan gefur þó ekki upp hvar það er til húsa. Sem fyrr segir er maðurinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna, áfengis eða lyfja, og hefur hann mátt dúsa í fangaklefa í nótt.
Lögreglumál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira