Sindri gæti hafa farið víða Birgir Olgeirsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 19. apríl 2018 12:15 Sindri Þór Stefánsson í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Lögreglan á Suðurnesjum. Enn hefur ekki tekist að hafa hendur í hári Sindra Þórs Stefánssonar sem strauk úr fangelsinu að Sogni aðfaranótt þriðjudags. Þá hefur ekki tekist að hafa uppi á leigubílstjóra sem ók Sindra að flugstöðinni í Keflavík en lögreglu hafa þó borist nokkrar ábendingar sem eru til skoðunar. Sindri Þór pantaði flugmiða til Stokkhólms klukkustund áður en hann strauk af Sogni aðfaranótt þriðjudags. Líkt og kunnugt er tókst Sindra að yfirgefa landið nokkrum klukkustundum eftir að hann flúði fangelsið. Ekkert hefur til hans spurst síðan hann lenti á Arlanda-flugvelli í Stokkhólmi á þriðjudag að sögn Gunnars Schram, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurnesjum. „Við höfum ekkert staðfest um það hvar hann sé, í hvaða landi, hvort hann sé í Svíþjóð ennþá og á þessum tíma sem er liðinn þá gæti hann náttúrlega komið sér víða,“ segir Gunnar.Greint var frá því í gær að Sindri hafi komið að flugstöðinni með leigubíl, gráum skutbíl frá Skoda. Þrátt fyrir ýmsar ábendingar hefur ekki tekist að hafa uppi á bílstjóranum og er aðkoma hans að málinu því ekki þekkt sem stendur. „Okkur hafa borist ábendingar vegna þess sem að við erum akkúrat að skoða eins og staðan er núna. Það hefur ekkert gefið okkur ennþá,“ segir Gunnar. Alls hafa fjórir verið yfirheyrðir í tengslum við leitina að Sindra en af þeim hafa tveir réttarstöðu sakbornings, grunaðir um aðild að flótta Sindra. Þeir voru látnir lausir eftir yfirheyrslur. Að svo stöddu hefur ekki verið tekin ákvörðun um frekari yfirheyrslur, að sögn Gunnars. Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Pantaði flugmiða fyrir flóttann og kom með leigubíl til flugstöðvarinnar Sindri kom að flugstöðinni með leigubíl, gráum skutbíl frá framleiðandanum Skoda. Lögreglu hefur ekki tekist að ná tali af bílstjóranum og er aðkoma hans að málinu því ekki þekkt sem stendur. 18. apríl 2018 21:52 Mikill áhugi á strokufanganum í erlendum miðlum: „Den stora bitcoin-kuppen på Island” Mál strokufangans Sindra Þórs Stefánssonar hefur vakið mikla athygli erlendra fjölmiðla sem margir slá upp fyrirsögnum um Bitcoin þjófnað og að strokufangi hafi verið um borð í flugvél forsætisráðherra Íslands. 18. apríl 2018 13:33 Tveir yfirheyrðir vegna gruns um aðild að flótta Sindra Voru látnir lausir að loknum yfirheyrslum. 18. apríl 2018 15:43 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira
Enn hefur ekki tekist að hafa hendur í hári Sindra Þórs Stefánssonar sem strauk úr fangelsinu að Sogni aðfaranótt þriðjudags. Þá hefur ekki tekist að hafa uppi á leigubílstjóra sem ók Sindra að flugstöðinni í Keflavík en lögreglu hafa þó borist nokkrar ábendingar sem eru til skoðunar. Sindri Þór pantaði flugmiða til Stokkhólms klukkustund áður en hann strauk af Sogni aðfaranótt þriðjudags. Líkt og kunnugt er tókst Sindra að yfirgefa landið nokkrum klukkustundum eftir að hann flúði fangelsið. Ekkert hefur til hans spurst síðan hann lenti á Arlanda-flugvelli í Stokkhólmi á þriðjudag að sögn Gunnars Schram, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurnesjum. „Við höfum ekkert staðfest um það hvar hann sé, í hvaða landi, hvort hann sé í Svíþjóð ennþá og á þessum tíma sem er liðinn þá gæti hann náttúrlega komið sér víða,“ segir Gunnar.Greint var frá því í gær að Sindri hafi komið að flugstöðinni með leigubíl, gráum skutbíl frá Skoda. Þrátt fyrir ýmsar ábendingar hefur ekki tekist að hafa uppi á bílstjóranum og er aðkoma hans að málinu því ekki þekkt sem stendur. „Okkur hafa borist ábendingar vegna þess sem að við erum akkúrat að skoða eins og staðan er núna. Það hefur ekkert gefið okkur ennþá,“ segir Gunnar. Alls hafa fjórir verið yfirheyrðir í tengslum við leitina að Sindra en af þeim hafa tveir réttarstöðu sakbornings, grunaðir um aðild að flótta Sindra. Þeir voru látnir lausir eftir yfirheyrslur. Að svo stöddu hefur ekki verið tekin ákvörðun um frekari yfirheyrslur, að sögn Gunnars.
Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Pantaði flugmiða fyrir flóttann og kom með leigubíl til flugstöðvarinnar Sindri kom að flugstöðinni með leigubíl, gráum skutbíl frá framleiðandanum Skoda. Lögreglu hefur ekki tekist að ná tali af bílstjóranum og er aðkoma hans að málinu því ekki þekkt sem stendur. 18. apríl 2018 21:52 Mikill áhugi á strokufanganum í erlendum miðlum: „Den stora bitcoin-kuppen på Island” Mál strokufangans Sindra Þórs Stefánssonar hefur vakið mikla athygli erlendra fjölmiðla sem margir slá upp fyrirsögnum um Bitcoin þjófnað og að strokufangi hafi verið um borð í flugvél forsætisráðherra Íslands. 18. apríl 2018 13:33 Tveir yfirheyrðir vegna gruns um aðild að flótta Sindra Voru látnir lausir að loknum yfirheyrslum. 18. apríl 2018 15:43 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira
Pantaði flugmiða fyrir flóttann og kom með leigubíl til flugstöðvarinnar Sindri kom að flugstöðinni með leigubíl, gráum skutbíl frá framleiðandanum Skoda. Lögreglu hefur ekki tekist að ná tali af bílstjóranum og er aðkoma hans að málinu því ekki þekkt sem stendur. 18. apríl 2018 21:52
Mikill áhugi á strokufanganum í erlendum miðlum: „Den stora bitcoin-kuppen på Island” Mál strokufangans Sindra Þórs Stefánssonar hefur vakið mikla athygli erlendra fjölmiðla sem margir slá upp fyrirsögnum um Bitcoin þjófnað og að strokufangi hafi verið um borð í flugvél forsætisráðherra Íslands. 18. apríl 2018 13:33
Tveir yfirheyrðir vegna gruns um aðild að flótta Sindra Voru látnir lausir að loknum yfirheyrslum. 18. apríl 2018 15:43