Var sagt hann myndi aldrei spila aftur en berst nú um titil með KR Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. apríl 2018 14:45 Marcus Walker í leik KR og Hauka í vesturbænum á dögunum Vísir/Bára Marcus Walker er mættur aftur til Íslands og klárar úrslitin í Domino's deild karla með KR. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með KR árið 2011 en fyrir fimm árum síðan var ekki útlit fyrir að hann myndi spila körfubolta aftur. Walker sagði frá því á Twitter að árið 2013 var hann greindur með hjartastækkun (e. Cardiomegaly eða enlarged heart) og sagt að hann gæti ekki spilað körfubolta aftur. Fimm árum seinna er hann hins vegar mættur á stærsta sviðið á Íslandi, úrslitaeinvígið í Domino's deild karla. Hjartastækkun lýsir sér sem „ástand þar sem geta hjartans til að dæla blóði er skert,“ samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands og getur leitt til hjartabilunar. Walker lét ástandið lítið trufla sig þegar hann snéri aftur á parketið í DHL höllinni í síðasta leik undanúrslitanna gegn Haukum. Þar spilaði hann rúmar 10 mínútur og skoraði 6 stig. Walker ferðast með KR norður á Sauðárkrók á morgun þar sem fjórfaldir Íslandsmeistararnir byrja baráttuna um fimmta titilinn í fyrsta leik úrslitaeinvígisins við Tindastól. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.If I told you my story would you would you believe me? A man can never tell you what God‘s plan is. In 2013 I was diagnosed w/ an enlarged & I was told that I would never play a pro game again & now in 2018 I am playing in the Icelandic finals. GOD IS GREAT pic.twitter.com/6HCLPvrcGk — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018 I want to thank the great @KRreykjavik organization for being my family and bring me back to Iceland 7yrs later. It means the world to me that y’all brought me back to be a part of the 5th straight championship. Now let’s make history #KR4Lifehttps://t.co/BFRiV8fhJO — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Marcus Walker fékk sér KR-húðflúr á öxlina Marcus Walker ýtir heldur betur undir goðsögnina einu sinni KR-ingur, ávallt KR-ingur. Þessi frábæri bakvörður sem fór á kostum með KR-liðinu veturinn 2010 til 2011 stóð nefnilega við loforð sitt og fékk sér KR-húðflúr á öxlina. 27. ágúst 2012 22:30 Marcus tók stigametið af Damon Marcus Walker verður örugglega á milli tannanna hjá íslensku körfuboltafólki um ókomna tíð eftir magnaða frammistöðu sína í úrslitakeppninni. Þegar menn fóru að skoða sögubækurnar betur kom líka í ljós að spilamennska þessa eldfljóta og stórskemmtilega bakvarðar væri einstök í 28 ára sögu úrslitakeppninnar. 21. apríl 2011 07:00 Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14. apríl 2018 08:00 Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. 31. október 2017 11:45 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjá meira
Marcus Walker er mættur aftur til Íslands og klárar úrslitin í Domino's deild karla með KR. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með KR árið 2011 en fyrir fimm árum síðan var ekki útlit fyrir að hann myndi spila körfubolta aftur. Walker sagði frá því á Twitter að árið 2013 var hann greindur með hjartastækkun (e. Cardiomegaly eða enlarged heart) og sagt að hann gæti ekki spilað körfubolta aftur. Fimm árum seinna er hann hins vegar mættur á stærsta sviðið á Íslandi, úrslitaeinvígið í Domino's deild karla. Hjartastækkun lýsir sér sem „ástand þar sem geta hjartans til að dæla blóði er skert,“ samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands og getur leitt til hjartabilunar. Walker lét ástandið lítið trufla sig þegar hann snéri aftur á parketið í DHL höllinni í síðasta leik undanúrslitanna gegn Haukum. Þar spilaði hann rúmar 10 mínútur og skoraði 6 stig. Walker ferðast með KR norður á Sauðárkrók á morgun þar sem fjórfaldir Íslandsmeistararnir byrja baráttuna um fimmta titilinn í fyrsta leik úrslitaeinvígisins við Tindastól. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.If I told you my story would you would you believe me? A man can never tell you what God‘s plan is. In 2013 I was diagnosed w/ an enlarged & I was told that I would never play a pro game again & now in 2018 I am playing in the Icelandic finals. GOD IS GREAT pic.twitter.com/6HCLPvrcGk — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018 I want to thank the great @KRreykjavik organization for being my family and bring me back to Iceland 7yrs later. It means the world to me that y’all brought me back to be a part of the 5th straight championship. Now let’s make history #KR4Lifehttps://t.co/BFRiV8fhJO — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Marcus Walker fékk sér KR-húðflúr á öxlina Marcus Walker ýtir heldur betur undir goðsögnina einu sinni KR-ingur, ávallt KR-ingur. Þessi frábæri bakvörður sem fór á kostum með KR-liðinu veturinn 2010 til 2011 stóð nefnilega við loforð sitt og fékk sér KR-húðflúr á öxlina. 27. ágúst 2012 22:30 Marcus tók stigametið af Damon Marcus Walker verður örugglega á milli tannanna hjá íslensku körfuboltafólki um ókomna tíð eftir magnaða frammistöðu sína í úrslitakeppninni. Þegar menn fóru að skoða sögubækurnar betur kom líka í ljós að spilamennska þessa eldfljóta og stórskemmtilega bakvarðar væri einstök í 28 ára sögu úrslitakeppninnar. 21. apríl 2011 07:00 Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14. apríl 2018 08:00 Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. 31. október 2017 11:45 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjá meira
Marcus Walker fékk sér KR-húðflúr á öxlina Marcus Walker ýtir heldur betur undir goðsögnina einu sinni KR-ingur, ávallt KR-ingur. Þessi frábæri bakvörður sem fór á kostum með KR-liðinu veturinn 2010 til 2011 stóð nefnilega við loforð sitt og fékk sér KR-húðflúr á öxlina. 27. ágúst 2012 22:30
Marcus tók stigametið af Damon Marcus Walker verður örugglega á milli tannanna hjá íslensku körfuboltafólki um ókomna tíð eftir magnaða frammistöðu sína í úrslitakeppninni. Þegar menn fóru að skoða sögubækurnar betur kom líka í ljós að spilamennska þessa eldfljóta og stórskemmtilega bakvarðar væri einstök í 28 ára sögu úrslitakeppninnar. 21. apríl 2011 07:00
Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14. apríl 2018 08:00
Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. 31. október 2017 11:45