Aðeins sex félög skorað meira en Ronaldo Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. apríl 2018 06:00 Ronaldo var frábær í gærkvöld vísir/getty Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. Hann á nú sjö met tengd markaskorun í keppninni en Portúgalinn varð fyrsti leikmaðurinn til þess að; skora 100 mörk, skora 50 mörk í útsláttarkeppninni, skora þrennu í tveimur leikjum í röð í útsláttarkeppninni, skora í þremur úrslitaleikjum, skora í öllum leikjum riðlakeppninnar á einu tímabili og skora 100 mörk fyrir sama félagið. Þá hefur hann skorað fleiri mörk en flest félög í Evrópu í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðeins sex félög hafa skorað fleiri mörk en Ronaldo á því stigi keppninnar. Það eru Real Madrid, Bayern Münich, Barcelona, Manchester United, Chelsea og Juventus. Real Madrid vann Juventus 0-3 á Ítalíu í gærkvöld í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar og er komið með annan fótinn í undanúrslitin.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 6 - Only 6 teams have scored more goals than Cristiano in the Champions League quarter-finals :@realmadrid 59@FCBayern 53@FCBarcelona 48@ManUtd 44@ChelseaFC 33@juventusfc 21@Cristiano 20 Haircut. pic.twitter.com/dELqVVnaWh — OptaJean (@OptaJean) April 3, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30 Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30 Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00 Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Sjá meira
Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. Hann á nú sjö met tengd markaskorun í keppninni en Portúgalinn varð fyrsti leikmaðurinn til þess að; skora 100 mörk, skora 50 mörk í útsláttarkeppninni, skora þrennu í tveimur leikjum í röð í útsláttarkeppninni, skora í þremur úrslitaleikjum, skora í öllum leikjum riðlakeppninnar á einu tímabili og skora 100 mörk fyrir sama félagið. Þá hefur hann skorað fleiri mörk en flest félög í Evrópu í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðeins sex félög hafa skorað fleiri mörk en Ronaldo á því stigi keppninnar. Það eru Real Madrid, Bayern Münich, Barcelona, Manchester United, Chelsea og Juventus. Real Madrid vann Juventus 0-3 á Ítalíu í gærkvöld í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar og er komið með annan fótinn í undanúrslitin.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 6 - Only 6 teams have scored more goals than Cristiano in the Champions League quarter-finals :@realmadrid 59@FCBayern 53@FCBarcelona 48@ManUtd 44@ChelseaFC 33@juventusfc 21@Cristiano 20 Haircut. pic.twitter.com/dELqVVnaWh — OptaJean (@OptaJean) April 3, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30 Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30 Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00 Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Sjá meira
Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30
Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30
Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00