Langflestir hafa veðjað á sigur Tiger Woods á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2018 16:00 Tiger Woods. Vísir/Getty Tiger Woods er til alls líklegur á Mastersmótinu í golfi og það eru margir sem hreinlega búast við sigri hjá kappanum. Tiger hefur ekki unnið risamót í tíu ár og vann Mastersmótið í fjórða og síðasta skiptið árið 2005. Hjá 108 William Hill veðbankanum í Las Vegas þá eru næstum því tvöfalt fleiri sem hafa sett peningana á Tiger Woods en næsta mann. Alls hafa ellefu prósent veðmála á sigurvegara á Mastersmótinu verið sett á Tiger Woods. Næstir koma þeir Jordan Spieth og Rory McIlroy með sex prósent hlut en það má sjá efstu menn hér fyrir neðan.Breakdown: Most heavily bet golfers to win the Masters at the 108 William Hill sportsbooks in Nevada. pic.twitter.com/dfbFZLA3K8 — Darren Rovell (@darrenrovell) April 4, 2018 Tiger Woods glímdi við mjög erfið bakmeiðsli í langan tíma og fór í sína fjórðu bakaðgerð 20. apríl í fyrra. Flestir voru búnir að afskrifa það að hann gæti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Tiger hefur þegar afskrifað þær hrakspár með frábærri frammistöðu á síðustu mótum sínum og þó hann hafi ekki unnið mót ennþá þá hefur hann verið nálægt efstu mönnum. Nú er komið að fyrsta risamóti ársins og fyrsta risamótinu eftir að Tiger náði sér af bakmeiðslunum. Hann hefur unnið fjórtán risamót á ferlinum og vantar fjóra sigra til að jafna met Jack Nicklaus. Fyrsti hringur Mastersmótsins í ár fer fram í dag en útsending Golfstöðvarinnar hefst síðan klukkan 19.00. Golf Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tiger Woods er til alls líklegur á Mastersmótinu í golfi og það eru margir sem hreinlega búast við sigri hjá kappanum. Tiger hefur ekki unnið risamót í tíu ár og vann Mastersmótið í fjórða og síðasta skiptið árið 2005. Hjá 108 William Hill veðbankanum í Las Vegas þá eru næstum því tvöfalt fleiri sem hafa sett peningana á Tiger Woods en næsta mann. Alls hafa ellefu prósent veðmála á sigurvegara á Mastersmótinu verið sett á Tiger Woods. Næstir koma þeir Jordan Spieth og Rory McIlroy með sex prósent hlut en það má sjá efstu menn hér fyrir neðan.Breakdown: Most heavily bet golfers to win the Masters at the 108 William Hill sportsbooks in Nevada. pic.twitter.com/dfbFZLA3K8 — Darren Rovell (@darrenrovell) April 4, 2018 Tiger Woods glímdi við mjög erfið bakmeiðsli í langan tíma og fór í sína fjórðu bakaðgerð 20. apríl í fyrra. Flestir voru búnir að afskrifa það að hann gæti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Tiger hefur þegar afskrifað þær hrakspár með frábærri frammistöðu á síðustu mótum sínum og þó hann hafi ekki unnið mót ennþá þá hefur hann verið nálægt efstu mönnum. Nú er komið að fyrsta risamóti ársins og fyrsta risamótinu eftir að Tiger náði sér af bakmeiðslunum. Hann hefur unnið fjórtán risamót á ferlinum og vantar fjóra sigra til að jafna met Jack Nicklaus. Fyrsti hringur Mastersmótsins í ár fer fram í dag en útsending Golfstöðvarinnar hefst síðan klukkan 19.00.
Golf Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira