Fyrsta Íslandsmeistaramótið í PUBG Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 15:01 PUBG nýtur gífurlegra vinsælda um heim allan en þar berjast spilarar við aðra á sífellt minnkandi svæði. TEK eSports munu halda fyrsta Íslandsmeistaramótið í PlayerUnknown‘s Battlegrounds (PUBG) um næstu helgi, 24.-25. mars. PUBG nýtur gífurlegra vinsælda um heim allan en þar berjast spilarar við aðra á sífellt minnkandi svæði.Keppt verður í tveggja manna liðum og í fyrstu persónu. Allt að 49 lið munu keppa í hverjum leik samkvæmt Facebook-færslu frá TEK eSports, sem sjá má hér að neðan. Fari skráning yfir 49 lið verður keppt bæði á laugardaginn og sunnudag en annars fer keppnin einungis fram á laugardeginum. Í verðlaun eru tölvuskjáir, mýs, og ýmislegt fleira. Skráningu frekari upplýsingar má finna á Tek.is. Sýnt verður frá mótinu, sem er haldið í samvinnu við Tölvutek og ZOWIE í beinni útsendingu á Twitch. Leikjavísir Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
TEK eSports munu halda fyrsta Íslandsmeistaramótið í PlayerUnknown‘s Battlegrounds (PUBG) um næstu helgi, 24.-25. mars. PUBG nýtur gífurlegra vinsælda um heim allan en þar berjast spilarar við aðra á sífellt minnkandi svæði.Keppt verður í tveggja manna liðum og í fyrstu persónu. Allt að 49 lið munu keppa í hverjum leik samkvæmt Facebook-færslu frá TEK eSports, sem sjá má hér að neðan. Fari skráning yfir 49 lið verður keppt bæði á laugardaginn og sunnudag en annars fer keppnin einungis fram á laugardeginum. Í verðlaun eru tölvuskjáir, mýs, og ýmislegt fleira. Skráningu frekari upplýsingar má finna á Tek.is. Sýnt verður frá mótinu, sem er haldið í samvinnu við Tölvutek og ZOWIE í beinni útsendingu á Twitch.
Leikjavísir Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira