Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2018 21:52 Haukarnir misstu sig þegar ljóst var að boltinn hafi farið ofan í. vísir/skjáskot Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Sigurkarfan kom fyrir aftan miðju en hana má sjá hér. Einnig er meira fjallað um leikinn hér en notendur Twitter voru, eins og áður, vel með á nótunum og fólk dáðist eðlilega að körfunni. Kári er einungis 21 árs og margir dáðust að því hversu rólegur pilturinn var; bæði í vítinum áður og þegar hann skoraði sigurkörfuna. Hann sá allan tímann að boltinn væri á leiðinni ofan í. Hér að neðan má sjá brot af því sem fólk ræddi um á Twitter í kvöld.Er að reyna finna orð yfir þessa körfu Kára í kvöld. Held það séu bara engin orð sem fái þessu lýst #Orðlaus— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) March 20, 2018 Ekki lengur....— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 20, 2018 Er enn að melta hvort var meira töff hjá Kára að henda niður þremur vítaskotum með allt undir eða þessi buzzzzer... #dominos365 #haukar— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 20, 2018 Kári Jóns er the new Pálmar Sig— Björn Sverrisson (@bjornsverris) March 20, 2018 Kári byrjaði að fagna körfunni löngu áður en hann sleppti boltanum. Í hans huga var þetta easy lay up. Þetta var svo ruglað. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 "Ef einhver getur keyrt mig heim, ef einhver.. ÉG ÞARF STUÐNING"— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Kára Jóns er algjörlega sama um Keflavík í Keflavík. Þvílíkt eintak.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 20, 2018 HAHAHAHAHAHA "ÉG ÞARF STUÐNING" HAHAHAHAHAHA— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 20, 2018 Þetta er ruglaðasta sem ég hef séð. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Shitt, þetta var eins og vélmenni sem er búið að þróa til að negla vítum, ekkert nema net ofan í.— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 20, 2018 @gaupinn þú lætur hann vita að ég sé á leiðinni að sækja hann.— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 20, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Sjá meira
Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Sigurkarfan kom fyrir aftan miðju en hana má sjá hér. Einnig er meira fjallað um leikinn hér en notendur Twitter voru, eins og áður, vel með á nótunum og fólk dáðist eðlilega að körfunni. Kári er einungis 21 árs og margir dáðust að því hversu rólegur pilturinn var; bæði í vítinum áður og þegar hann skoraði sigurkörfuna. Hann sá allan tímann að boltinn væri á leiðinni ofan í. Hér að neðan má sjá brot af því sem fólk ræddi um á Twitter í kvöld.Er að reyna finna orð yfir þessa körfu Kára í kvöld. Held það séu bara engin orð sem fái þessu lýst #Orðlaus— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) March 20, 2018 Ekki lengur....— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 20, 2018 Er enn að melta hvort var meira töff hjá Kára að henda niður þremur vítaskotum með allt undir eða þessi buzzzzer... #dominos365 #haukar— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 20, 2018 Kári Jóns er the new Pálmar Sig— Björn Sverrisson (@bjornsverris) March 20, 2018 Kári byrjaði að fagna körfunni löngu áður en hann sleppti boltanum. Í hans huga var þetta easy lay up. Þetta var svo ruglað. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 "Ef einhver getur keyrt mig heim, ef einhver.. ÉG ÞARF STUÐNING"— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Kára Jóns er algjörlega sama um Keflavík í Keflavík. Þvílíkt eintak.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 20, 2018 HAHAHAHAHAHA "ÉG ÞARF STUÐNING" HAHAHAHAHAHA— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 20, 2018 Þetta er ruglaðasta sem ég hef séð. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Shitt, þetta var eins og vélmenni sem er búið að þróa til að negla vítum, ekkert nema net ofan í.— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 20, 2018 @gaupinn þú lætur hann vita að ég sé á leiðinni að sækja hann.— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 20, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Sjá meira
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00