Stólarnir fögnuðu stórsigri með nýmjólk og samloku Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2018 23:01 Axel virtist njóta máltíðarinnar í kvöld. vísir/andri Tindastóll er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík en liðin eigast við í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin og eru Stólarnir komnir í kjörstöðu. Eftir að fyrsti leikurinn var gífurlega jafn og spennandi þar sem Tindastóll vann í framlengdum leik var annar leikurinn eign Stólana frá upphafi. Þeir unnu öruggan sigur í Grindavík í kvöld. Eftir leikinn ferðuðust svo Stólarnir aftur heim til Sauðárkróks en leikmenn liðsins stoppuðu greinilega á Subway á leiðinni til baka til þess að næla sér í smá næringu fyrir rútuferðina. Helgi Freyr Margeirsson, þriggja stiga skyttan magnaða, birti mynd á Twitter-síðu sinni af Axel Kárasyni, einum öflugasta leikmanni liðsins, drekkandi nýmjólk og að fá sér samloku. Helgi skrifaði við myndina að Stólarnir myndu fagna þessu af sveitamannasið eftir góðan liðssigur bæði á gófinu og í stúkunni eins og hann orðaði þetta. Tístið má sjá hér að neðan.Stolt siglir fleyið mitt... Góður liðssigur bæði á gólfinu og í stúkunni sem við fögnum að sveitamannasið með nýmjólk og samloku. #Tindastoll #dominos365 #korfubolti #subway #bóndinn pic.twitter.com/Xl90aXIulA— Helgi Margeirsson (@helgif8) March 20, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-114 | Stólarnir komnir í 2-0 eftir stórsigur í Grindavík Tindastóll rótburstaði Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 114-83 og Tindastóll því kominn í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á föstudag. 20. mars 2018 22:15 Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn "Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld. 20. mars 2018 21:55 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Tindastóll er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík en liðin eigast við í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin og eru Stólarnir komnir í kjörstöðu. Eftir að fyrsti leikurinn var gífurlega jafn og spennandi þar sem Tindastóll vann í framlengdum leik var annar leikurinn eign Stólana frá upphafi. Þeir unnu öruggan sigur í Grindavík í kvöld. Eftir leikinn ferðuðust svo Stólarnir aftur heim til Sauðárkróks en leikmenn liðsins stoppuðu greinilega á Subway á leiðinni til baka til þess að næla sér í smá næringu fyrir rútuferðina. Helgi Freyr Margeirsson, þriggja stiga skyttan magnaða, birti mynd á Twitter-síðu sinni af Axel Kárasyni, einum öflugasta leikmanni liðsins, drekkandi nýmjólk og að fá sér samloku. Helgi skrifaði við myndina að Stólarnir myndu fagna þessu af sveitamannasið eftir góðan liðssigur bæði á gófinu og í stúkunni eins og hann orðaði þetta. Tístið má sjá hér að neðan.Stolt siglir fleyið mitt... Góður liðssigur bæði á gólfinu og í stúkunni sem við fögnum að sveitamannasið með nýmjólk og samloku. #Tindastoll #dominos365 #korfubolti #subway #bóndinn pic.twitter.com/Xl90aXIulA— Helgi Margeirsson (@helgif8) March 20, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-114 | Stólarnir komnir í 2-0 eftir stórsigur í Grindavík Tindastóll rótburstaði Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 114-83 og Tindastóll því kominn í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á föstudag. 20. mars 2018 22:15 Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn "Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld. 20. mars 2018 21:55 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-114 | Stólarnir komnir í 2-0 eftir stórsigur í Grindavík Tindastóll rótburstaði Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 114-83 og Tindastóll því kominn í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á föstudag. 20. mars 2018 22:15
Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn "Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld. 20. mars 2018 21:55
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins