Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour