Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour