Gylfi ein af stjörnum Sky sem gætu misst af HM Einar Sigurvinsson skrifar 22. mars 2018 15:00 Gylfi Sigurðsson stjórnar víkingaklappi eftir sigurinn á móti Tyrklandi. getty Gylfi Sigurðsson er í hópi með Harry Kane, Manuel Neuer og Neymar á lista Sky Sports yfir stærstu nöfnin sem eiga á hættu að missa af heimsmeistaramótinu í Rússlandi. „Gylfi er kannski ekki jafn mikil stjarna og Neymar, en fjarvera hans myndi hafa svipuð áhrif á íslenska landsliðið, sem er að spila á sínu fyrsta heimsmeistaramóti,“ segir í umfjöllun Sky um Gylfa. Það er þó tekið fram að líkurnar á að Gylfi nái mótinu séu góðar og hugsanlega muni hann geta leikið aftur fyrir Everton áður en tímabilinu lýkur. Ef það fer hins vegar svo að Gylfi verði meiddur gæti Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður Karabukspor, komið inn í liðið í hans stað. Neymar og Neuer einnig á listanumNeymar meiddist í leik gegn Marseille á dögunum.gettyTvö af stærstu nöfnunum sem Sky telur að séu í hættu á að missa af HM er þeir Neymar og Manuel Neuer. Neymar meiddist á síðasta heimsmeistaramóti og væri gífurlegt áfall fyrir Brasilíu ef hann kæmist ekki með liðinu til Rússlands í sumar. Hann fór í aðgerð fyrir skömmu eftir að hafa brotið bein í ristinni og gæti verið frá í þrjá mánuði. Fyrirliði þýska landsliðsins, Manuel Neuer, fótbrotnaði í september á síðasta ári og hefur síðan sett stefnuna á að verða orðin klár fyrir heimsmeistaramótið. Hann fór hins vegar fyrir skömmu til Tælands í endurhæfingu og telur Sky það ekki vera góðs viti fyrir ástand hans. Jupp Heynckes, þjálfari Bayern Munich, hefur þó sagt að hann sé jákvæður fyrir því að Neuer geti snúið aftur á völlinn í apríl. Aðrir leikmenn sem Sky nefnir eru Harry Winks, Filipe Luis og Alexander Kokorin en listann í heild sinni má sjá á vef Sky Sports. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Gylfi Sigurðsson er í hópi með Harry Kane, Manuel Neuer og Neymar á lista Sky Sports yfir stærstu nöfnin sem eiga á hættu að missa af heimsmeistaramótinu í Rússlandi. „Gylfi er kannski ekki jafn mikil stjarna og Neymar, en fjarvera hans myndi hafa svipuð áhrif á íslenska landsliðið, sem er að spila á sínu fyrsta heimsmeistaramóti,“ segir í umfjöllun Sky um Gylfa. Það er þó tekið fram að líkurnar á að Gylfi nái mótinu séu góðar og hugsanlega muni hann geta leikið aftur fyrir Everton áður en tímabilinu lýkur. Ef það fer hins vegar svo að Gylfi verði meiddur gæti Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður Karabukspor, komið inn í liðið í hans stað. Neymar og Neuer einnig á listanumNeymar meiddist í leik gegn Marseille á dögunum.gettyTvö af stærstu nöfnunum sem Sky telur að séu í hættu á að missa af HM er þeir Neymar og Manuel Neuer. Neymar meiddist á síðasta heimsmeistaramóti og væri gífurlegt áfall fyrir Brasilíu ef hann kæmist ekki með liðinu til Rússlands í sumar. Hann fór í aðgerð fyrir skömmu eftir að hafa brotið bein í ristinni og gæti verið frá í þrjá mánuði. Fyrirliði þýska landsliðsins, Manuel Neuer, fótbrotnaði í september á síðasta ári og hefur síðan sett stefnuna á að verða orðin klár fyrir heimsmeistaramótið. Hann fór hins vegar fyrir skömmu til Tælands í endurhæfingu og telur Sky það ekki vera góðs viti fyrir ástand hans. Jupp Heynckes, þjálfari Bayern Munich, hefur þó sagt að hann sé jákvæður fyrir því að Neuer geti snúið aftur á völlinn í apríl. Aðrir leikmenn sem Sky nefnir eru Harry Winks, Filipe Luis og Alexander Kokorin en listann í heild sinni má sjá á vef Sky Sports.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira