Þau vilja verða aðstoðarseðlabankastjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2018 11:05 Már Guðmundsson og Arnór Sighvatsson á fundi með blaðamönnum. Vísir/Vilhelm Þrettán umsækjendur um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra uppfylltu menntunarkrafa laga um Seðlabanka. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hefur í tvígang verið skipaður aðstoðarseðlabankastjóri en lög Seðlabankans koma í veg fyrir að hann geti sótt um þriðja sinni. Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar og umsóknarfrestur rann út 19. mars. Meðal umsækjenda eru Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og Stefán Jóhann Stefánsson upplýsingafulltrúi Seðlabankans. Í auglýsingu fyrir starfið kom fram að umsækjendur skyldu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum. Þeir ættu að búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Þá var gerð krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur sem uppfylla menntunarkröfur laga um Seðlabanka Íslands eru: Daníel Svavarsson, hagfræðingur. Guðrún Johnsen, hagfræðingur. Stefán Hjalti Garðarsson, reikni- og fjármálaverkfræðingur. Jón Þ. Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur. Ludvik Elíasson, hagfræðingur. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur. Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur. Stefán Jóhann Stefánsson, hagfræðingur Tryggvi Guðmundsson, hagfræðingur. Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur. Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur. Forsætisráðherra mun nú, í samræmi við 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Ísland, skipa nefnd til að meta hæfi umsækjenda. Niðurstaða hæfnisnefndar verður ráðgefandi fyrir forsætisráðherra.Uppfært klukkan 13:45 Nafn eins umsækjanda hefur verið fjarlægt af listanum og eru þau því tólf núna. Ástæðan er sú að viðkomandi hafði óskað eftir því að nafn hans yrði ekki birt. Ef til stæði að birta nöfn myndi viðkomandi draga umsóknina til baka. Forsætisráðuneytið hefur uppfært listann á heimasíðu sinni eftir athugasemd umsækjandans. Vistaskipti Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira
Þrettán umsækjendur um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra uppfylltu menntunarkrafa laga um Seðlabanka. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hefur í tvígang verið skipaður aðstoðarseðlabankastjóri en lög Seðlabankans koma í veg fyrir að hann geti sótt um þriðja sinni. Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar og umsóknarfrestur rann út 19. mars. Meðal umsækjenda eru Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og Stefán Jóhann Stefánsson upplýsingafulltrúi Seðlabankans. Í auglýsingu fyrir starfið kom fram að umsækjendur skyldu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum. Þeir ættu að búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Þá var gerð krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur sem uppfylla menntunarkröfur laga um Seðlabanka Íslands eru: Daníel Svavarsson, hagfræðingur. Guðrún Johnsen, hagfræðingur. Stefán Hjalti Garðarsson, reikni- og fjármálaverkfræðingur. Jón Þ. Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur. Ludvik Elíasson, hagfræðingur. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur. Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur. Stefán Jóhann Stefánsson, hagfræðingur Tryggvi Guðmundsson, hagfræðingur. Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur. Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur. Forsætisráðherra mun nú, í samræmi við 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Ísland, skipa nefnd til að meta hæfi umsækjenda. Niðurstaða hæfnisnefndar verður ráðgefandi fyrir forsætisráðherra.Uppfært klukkan 13:45 Nafn eins umsækjanda hefur verið fjarlægt af listanum og eru þau því tólf núna. Ástæðan er sú að viðkomandi hafði óskað eftir því að nafn hans yrði ekki birt. Ef til stæði að birta nöfn myndi viðkomandi draga umsóknina til baka. Forsætisráðuneytið hefur uppfært listann á heimasíðu sinni eftir athugasemd umsækjandans.
Vistaskipti Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira