43 marka tvíeyki ekki með Argentínu á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. mars 2018 16:00 Mauro Icardi fagnar marki með Internazionale. Vísir/Getty Landsliðsþjálfari Argentínu, Jorge Sampaoli, telur ólíklegt að markahrókarnir Paulo Dybala og Mauro Icardi fái að fara með á HM í Rússlandi þar sem Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik. Sampaoli valdi hvorki Dybala né Icardi í hópinn sem mætir Ítölum og Spánverjum í vináttulandsleikjum í þessu landsleikjahléi og sagði það verða erfitt fyrir tvíeykið að koma sér inn í hópinn fyrir HM. Hann sagði þó að það væri ekki vegna skorts á hæfileikum heldur vegna þess að þeir passi ekki inn í liðið. „Það er erfitt fyrir Dybala að venjast skipulaginu hjá okkur,“ sagði Sampaoli. „Við gátum ekki bætt úr frammistöðum hans og þurftum að meta það hvort þeir leikmenn sem eru í hópnum séu betri en Paulo eða hvort við eigum að halda áfram að reyna að bæta frammsitöðu hans.“ Dybala hefur skorað 21 mark fyrir Juventus í vetur en á aðeins 12 landsleiki að baki fyrir Argentínu. Icardi hefur sett 22 mörk í 26 leikjum fyrir Inter Milan á tímabilinu en bara náð fjórum landsleikjum á tæpum fimm árum. „Icardi er í svipaðri stöðu og Dybala. Hann náði ekki að skila frammistöðum sínum með Inter inn í argentíska landsliðið.“ „Við höfum ekki nægan tíma til þess að aðlaga þá að liðinu. Ég verð að einbeita mér að frammistöðum leikmanna á vellinum fyrir landsliðið,“ sagði Jorge Sampaoli. Argentína mætir Ítalíu í vináttulandsleik í kvöld og Spáni á þriðjudaginn. Liðið mætir svo Íslandi á HM þann 16. júní í Moskvu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. 5. mars 2018 12:00 Raðar inn mörkum á Ítalíu en íslensku strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum á HM Argentínski framherjinn Mauro Icardi fær ekki að fara með á HM ef marka má nýjustu fréttirnir frá Argentínu. 1. mars 2018 10:30 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira
Landsliðsþjálfari Argentínu, Jorge Sampaoli, telur ólíklegt að markahrókarnir Paulo Dybala og Mauro Icardi fái að fara með á HM í Rússlandi þar sem Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik. Sampaoli valdi hvorki Dybala né Icardi í hópinn sem mætir Ítölum og Spánverjum í vináttulandsleikjum í þessu landsleikjahléi og sagði það verða erfitt fyrir tvíeykið að koma sér inn í hópinn fyrir HM. Hann sagði þó að það væri ekki vegna skorts á hæfileikum heldur vegna þess að þeir passi ekki inn í liðið. „Það er erfitt fyrir Dybala að venjast skipulaginu hjá okkur,“ sagði Sampaoli. „Við gátum ekki bætt úr frammistöðum hans og þurftum að meta það hvort þeir leikmenn sem eru í hópnum séu betri en Paulo eða hvort við eigum að halda áfram að reyna að bæta frammsitöðu hans.“ Dybala hefur skorað 21 mark fyrir Juventus í vetur en á aðeins 12 landsleiki að baki fyrir Argentínu. Icardi hefur sett 22 mörk í 26 leikjum fyrir Inter Milan á tímabilinu en bara náð fjórum landsleikjum á tæpum fimm árum. „Icardi er í svipaðri stöðu og Dybala. Hann náði ekki að skila frammistöðum sínum með Inter inn í argentíska landsliðið.“ „Við höfum ekki nægan tíma til þess að aðlaga þá að liðinu. Ég verð að einbeita mér að frammistöðum leikmanna á vellinum fyrir landsliðið,“ sagði Jorge Sampaoli. Argentína mætir Ítalíu í vináttulandsleik í kvöld og Spáni á þriðjudaginn. Liðið mætir svo Íslandi á HM þann 16. júní í Moskvu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. 5. mars 2018 12:00 Raðar inn mörkum á Ítalíu en íslensku strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum á HM Argentínski framherjinn Mauro Icardi fær ekki að fara með á HM ef marka má nýjustu fréttirnir frá Argentínu. 1. mars 2018 10:30 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira
Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. 5. mars 2018 12:00
Raðar inn mörkum á Ítalíu en íslensku strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum á HM Argentínski framherjinn Mauro Icardi fær ekki að fara með á HM ef marka má nýjustu fréttirnir frá Argentínu. 1. mars 2018 10:30