Spölur hættir að rukka í Hvalfjarðargöng í september Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2018 11:45 Hvalfjarðargöng voru opnuð árið 1998 en nú tuttugu árum síðar lítur út fyrir að gjaldtöku verði hætt. Vísir/Pjetur Innheimtu veggjalds í Hvalfjarðargöngum á vegum Spalar verður hætt í september. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær. Ráðherra hefur þó sagt að ekki hafi verið tekin ákvörðun um framhald gjaldheimtu eftir að Vegagerðin tekur göngin yfir á þessu ári. Í frétt á vef Spalar kemur fram að gjaldtökunni verði líklega hætt í síðari hluta september. Nánari tímasetning verði ákveðin í maí. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, sagði í janúar að ekki lægi fyrir hvort gjaldtökunni yrði haldið áfram þegar ríkið tekur við Hvalfjarðargöngunum. Setti hann það meðal annars í samhengi við mögulega tvöföldun gangnanna. Fyrstu tvo mánuði og fram eftir marsmánuði 2018 var jókst umferð um göngin um 2%. Það var undir áætlunum Spalar en ástæðan er sögð ótíð í febrúar og minni umferð af þeim ástæðum en ella hefði verið. Útlit er hins vegar fyrir umtalsverða aukningu umferðar í mars í samanburði við sama mánuð í fyrra. Árið í fyrra var metár í umferð um Hvarlfjarðargöngin. Í skýrslu stjórnar Spalar kom fram að rúmlega tvær og hálf milljón ökutækja hafi farið um göngin í fyrra. Það var fjölgun um 8,3% frá árinu 2016. Meðalumferð árið 2017 var rétt tæplega 7.000 ökutæki á dag en var 6.436 ökutæki á árinu 2016. Hvalfjarðargöng Samgöngur Tengdar fréttir Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16 Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Innheimtu veggjalds í Hvalfjarðargöngum á vegum Spalar verður hætt í september. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær. Ráðherra hefur þó sagt að ekki hafi verið tekin ákvörðun um framhald gjaldheimtu eftir að Vegagerðin tekur göngin yfir á þessu ári. Í frétt á vef Spalar kemur fram að gjaldtökunni verði líklega hætt í síðari hluta september. Nánari tímasetning verði ákveðin í maí. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, sagði í janúar að ekki lægi fyrir hvort gjaldtökunni yrði haldið áfram þegar ríkið tekur við Hvalfjarðargöngunum. Setti hann það meðal annars í samhengi við mögulega tvöföldun gangnanna. Fyrstu tvo mánuði og fram eftir marsmánuði 2018 var jókst umferð um göngin um 2%. Það var undir áætlunum Spalar en ástæðan er sögð ótíð í febrúar og minni umferð af þeim ástæðum en ella hefði verið. Útlit er hins vegar fyrir umtalsverða aukningu umferðar í mars í samanburði við sama mánuð í fyrra. Árið í fyrra var metár í umferð um Hvarlfjarðargöngin. Í skýrslu stjórnar Spalar kom fram að rúmlega tvær og hálf milljón ökutækja hafi farið um göngin í fyrra. Það var fjölgun um 8,3% frá árinu 2016. Meðalumferð árið 2017 var rétt tæplega 7.000 ökutæki á dag en var 6.436 ökutæki á árinu 2016.
Hvalfjarðargöng Samgöngur Tengdar fréttir Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16 Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16
Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48
Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03