„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour