„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Stolið frá körlunum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Stolið frá körlunum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour