„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour